loading/hleð
(38) Blaðsíða 34 (38) Blaðsíða 34
34 bókar Llb. kap. 58 um fuglaveifti og mismuni þeim, sem þar er gjörftur á því, hvort fuglarnir fljóta á vatni eða eigi, og ekki þykir vera á góðum grundvelli byggður. Haföi nefndin i því skyni getið þess, að ef jarðeigandi, eður ábúandi jarðar, á að geta verndað réttindi þau, er hann á að lögum til veiöi á fuglum þeim, er á vatni fljóta, og til veiði á rjúpum meðal landfuglanna, þá yrði að banna öðrum útífrá alla veiði á annara Ióð. Nefndin hélt því, að almennt leyfi ætti einúngis að veita til að veiða þau hin „grimmu landdýr," birni og refi, en rostúngum (Trichechus Rosmarus) mætti sleppa, því menn þekktu nú ekki leingur það dýr á Islandi. Birnir eiga ekki heldur heima þar, en koma þó stund- um með hafísum frá Grænlandi á norður strendur landsins, og geta þá gjört bæði skepnum og öðrum hlutum skaða og jafn- vel orðið hættulegir fyrir líf manna. fiað hefir því frá alda öðli verið haft í lögum, að sérhverjum væi'i heimilt að drepa birni, hvar sem er, og hefir þeirri reglu veriö fylgt allt til þessa. Um refaveiði hélt nefndin aö fara ætti þann meðalveg, að hún skyldi sérliverjum heimil, þegar farið væri A slíkar veiðar eptir tilhlutan yfirvalds eður sveitastj órn- ar, og skyhli þetta einkum eiga sér stað, þegar vinna ætti gren á vorum. Refaveiði á vetrum tíðkast þarámóti freinur af einstökum mönnum, og er álitin sem nokkurskonar atvinnu- vegur. Um þessa veiði liafði því nefndin lialdið, að eignar- og ábúðar-rétturinn mundi verða nægilega verndaður, ef jarð- ar ábúandanum væri gefið leyfi til, öðrum framar, að stofna til refaveiðar á lóð sinni með sýnilegum nývirkjum (refagildr- um, skothúsum) og öðruin veiðibrellum, þar sem liægt væri að koma þeim við eptir landslaginu, og ef öðrum útífrá væri gjört i að skyldu, að liafa til slíkrar veiðar samþykki jarðhaldanda, þó svo, að ábúandi ekki má synja sliks samþykkis nema því að eins, að liann sjálfur ætli að færa sér í nyt, að jörðin liggur svo vel við refaveiði, en sektast ella vægilegum fébótum. Hélt nefhdin að þetta mundi einnig koma ábúanda til að vinna nokkuð að því, að eyða dýri þessu, er svo mjög er skaðvænt fyrir jarðarrækt landsins. * 5ó jarðeigandi verði býsna hart iiti eptir 8. grein, þóttí rentukammerinu ástæöa til að láta frumvarpið standa óbreytt, að þvíleyti, er þar segir fyrir um hvernig gren skuli vinna og um aðrar ráðstafanir til að eyða refum, þar-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;

Höfundur
Ár
1845
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85

Tengja á þessa síðu: (38) Blaðsíða 34
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85/0/38

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.