loading/hleð
(41) Blaðsíða 37 (41) Blaðsíða 37
37 opnu bréíi 21 Apr. 1847, um fullkonma friðhelgi á æðarfugl- um, er gilda skal í bráð á íslandi. Jegar málið var til umræðu í stjórnarráðunum var þess getið, að það væri máske ekki sem réttast, að ákveða vissa sekt fyrir hvern þann fugl, sem drepinn er, þar þetta kynni að verða þúngbært, þegar margir fuglar væru drepnir í einu, og kríngumstæðurnar að öðru leyti væru hinum seka til með- mælis, og kynni, þegar svo ástæði, að meiga tvöfalda sekt þá, sem almennt er lögð við óleyfilegri véiði, (J rd. allt að 10) og mundi þetta geta liaft verkun á ákvarðanirnar í hinum greinunum, er á eptir koma. Samt sem áður þótti ekki ráðlegt að vikja um of frá þvi, sem alþíngið gagngjört og í einu hljóði hafði beðið um að gjört mætti verða til verndar þeim enum mikilsverða atvinnu- vegi, sem landið hefir af æðarfuglinum, og sem samkvæmt er löggjöf þeirri, er híngað til hefir verið i gildi. Jví ber ei heldur að gleyma, að bann það, sem lagt er á æðarfuglaveiði, gildir einnig um veiði þessa á eigin lóð, og stendur því allt öðruvísi hér á, enn þegar ræða skalum ólög- lega veiði, eins og hún almennt viðgeingst. Sérílagi verður því ekki viðkomið, þegar óleyfileg æðarfuglaveiði er framin á eigin lóð, að gjöra mismun á einstökum laga-afbrotum. Auk þessa gæti veiðin hæglega orðið svo arðmikil, að hún kynui að gjöra betur enn vega upp á móti sekt þeirri, er áður er nefnd, þó hún væri tvöfölduð, en um skaðabætur getur hér ekki orðið spursmál. Um 12tu grein. (tilsk. 13 Júní 1787, kap. III. § 7). Hrognkélsi eru víða á vorum veidd í netum á Islandi. 5au gánga nærri landi, og eru því net lögð fyrir þau rétt fyrir utan fjörumál. Nú er æðarfugl vanur á vorum að leita hinna sömu staða, og með því hann opt stíngur sér niður, ílækist hann hæglega í hrognkélsanetunum og deyr af því. Nefndin hélt þessvegna, að banna ætti öll netlög á tilteknu svæði frá varplöndunum, þó einúngis í hinni svonefndu varp- tíð, sem reiknað er að nái frá byrjun Maí-mánaðar til út gaungu Júlí-mánaðar, eða frá þvi æðarfuglinn fer fyrst að koma í varplöndin og þángað til hann fer þaðan aptur með úngum sínum.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;

Höfundur
Ár
1845
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85

Tengja á þessa síðu: (41) Blaðsíða 37
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85/0/41

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.