loading/hleð
(43) Blaðsíða 39 (43) Blaðsíða 39
39 einusiiini, þá skuli að eins tvöfalda sektina, þegar liann verð- ur dæmdur fyrir ítrekaða yfirsjón. Um 14. grein. (Úrskurður 17. Júlí 1816, 1, 2 og 3 grein). Grein þessi er tekin úr úrskurðinum frá 17. Júlí 1816, 1, 2 og 3 grein, þó er nokkru breytt bæði í tilliti til stærðar sektanna, og hvernig þeim eigi að veija, því úrskurðurinn leggur við 3 ríkisdala sekt fyrir livert skot, sem hleypt er úr byssu nær æðarfugla eggveri í varptíðinni, frá 30. Apríl til 1. Ágúst, enn til er tekið, en 2 dala sekt fyrir hvert skot á öðrum tíma ársins; en nefndin hélt, að bæði mætti lækka nokkuð sektir þessar að skaðlausu, og líka takmarka þær við sjálfa varptiöina, svo mætti og leggja stærri sekt við skotum í sjálfu eggverinu og í grend við það, heldur enn þegar skotið er leingra í burtu, skyldi því gjalda 2 ríkisdali fyrir hvert skot á •sjálfu varplandinu eður þegar skemmra væri þángað enn 2 hundruð faðma tólfræð, og- var það eptir Jónsb. Llb. 57. kap. takmark það, er friðhelgi eggvers skyldi ná til, en 1 ríkisdal, ef skotið er leingra frá, en þó nær enn í þúsund faðma fjarlægð. Sömuleiðis áleit nefndin, eins og áöur er ávikið, ekki naudsynlegt til verndar eggverum ad banna skot í grennd við þau á öðrum tíma árs, enn meðan á varptíðinni stendur; því á öðrum árstímum eru fuglar á ferð ikríngum strendur landsins, og er það því sjálfsagt, að afmá á óþarft bann, sem er almennum veiðirétti til tálmunar; en sé óleyfileg veiði framin með skotum á öðrum tíma árs, á að fara með það sam- kvæmt ákvörðunum þeim, sem um það eru gjörðar í frumvarpi nefndarinnar. Samkvæmt þessu liélt nefndin þaraðauki, að sektir þær, sem ákveðnar eru í 3. grein úrskurðarins frá 1816 fyrir skot í varptíð á friðhelgum stöðum, þarsein hlunnindi eru af varpi annara fugla, mætti lækka allt að 1 ríkisdal fyrir livert skot, \ og að ekki ætti að leggja sekt við sérílagi fyrir skot í grennd við þá staði, nema í sjálfri varptíðinni. Rentukammerinu þótti að sönnu ákvarðanir greinar þess- arar nokkuð ílóknar; svo þótti það einnig ísjárvert, að leggja sekt við, þó hleypt sé úr fallbyssu í grend við varpland, þar- eð skipverjar kynni að eiga örðugt með að fá vitnezkju um,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;

Höfundur
Ár
1845
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85

Tengja á þessa síðu: (43) Blaðsíða 39
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85/0/43

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.