loading/hleð
(45) Blaðsíða 41 (45) Blaðsíða 41
öllu ástæðulausar, og að ávinníngur sá, sera fæst við skot- veiði á selum, máske ekki sé eins stór og skaði sá, sem jarð- haldendur verða fyrir, á {>eim stöðum, þarsem áður var sel- veiði í nótum eða með rothöggum, þorði nefndin þó ekki, sem stendur, að taka meira til enn að friðhelga skyldi þá staði, þarsem slík selveiði er, fyrir hyssuskotum á þvi svæði, sem nær liggur en fjórðímg mílu. Samt þótti nefndinni margt mæla fram með því, að frið- helga ætti landsei allstaöar fyrir skotum, einkum á tíma- bilinu frá 30. Apr. til 13. Sept., er selirnir eru vanir á þeim tírna að leggja úngum sínum og klekja þeim upp á skerjum. jþarsem nefndin þó hefir látið uppástúngu þá, sem nefnd var, sitja í fyrirrúmi í grein þessari, þá eru færðar til fyrir því þær ástæður: að nefndin ekki gat feingið neina vissuumhver mismunurinn er milli ábata þess, er skotveiði sela almennt gefur af sér, og þess, er landsdrottinn missir í við slíka skot- veiði; að ætið veitir örðugt lángt frá landi að hafa gætur á að ekki sé brotið á móti slíku banni sem því, er hér ræðir um, einkum þegar töluverður ábati býzt á aðra liönd; að not þau sem iiöfð verða á selum og æðarfugli einganveginn eru hvort öðru svo lík, að fyrir þá sök beri að lýsa friðlieigi hvoru- tveggja á sama hátt; og að síöustu, að ætíð sé ísjárvert, að takmarka veiðirétt almenníngs á því svæði, sein liggur fyrir utan veiðilöndin sjálf, og einkum út á sjó, þegar ekki því meira er í Iiúfi. þiareð rentukannnerið ekki var nógu kunnugt Jandslagi og kringumstæðum til að geta dæmt um ákvarðanir greinar þess- arar, var einúngis sú breyting gjörð á uppástúngunni, að ekki skyldi friðhelga neinn stað áður kunnugir og óvilliallir menn liafa lýst því yfir, að staðir þessir séu vel fallnir til slíkrar veiði; enda mun og nefndin liafa ætlazt svo til, einsog eðli- legt er, að dæmt sé um, hvort staöurinn sé vel fallinn til sel- veiði áður friðhelgi hans sé lýst. Um 16. grein. Landselurinn (phoca vitulina), sem talaö er um í undan- gángandi grein, er uppalinn við land og lieldur sér árið um- kríng við streiulur landsins. (Svo er og til útselur (phoca j'oetidá) sem einnig er innlendur, en er þó tíðum vanur að halda sér leingra í burt frá ströndum landsins). 3>á eru og,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;

Höfundur
Ár
1845
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85

Tengja á þessa síðu: (45) Blaðsíða 41
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85/0/45

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.