loading/hleð
(46) Blaðsíða 42 (46) Blaðsíða 42
42 einkum á norðurlaiuli, aðrar seltegundir, svosem vöðuselur eður liafselur (phoca grönlandica), kampselur (phoca barbatci) og hrínganór. Selur þessi kemur í stórum vöðum einsog fiskivöð- ur, og er þá veiddur með ýmsu móti af landsmönnum, bæði með byssuskotum, skutlum og í nótum. Hin 16. grein liefir nú einkum fyrir augum hina seinast nefndu selaveiði í nótum, þareð vafi hefir verið á um lögmæti liennar, einkum í ^íngeyjarsýslu, einsog sjá má af skjali nokkru, sem ritaö var alþíngi, en síðan selt í hendur nefndinni, ogvar það með 12 nöfnum undir. Var það tilgángur skjals þessa aö sýna fram á: að um farsel ætti allt hið sama að gilda og um fiskivöður; að fyrir þá sök sé öllum heimilt að veiða far- sel fyrir annars manns landi, einsog netafisk í Gullbríngusýslu; að löggjöf sú, sem nú er í gildi um selaveiði fyrir annars rnanns landi, einúngis iiafi landselinn fyrir augum, því þegar Jónsbók var samin, þekktu menn hvorki farsel á Islandi né í Noregi; a ð jarðhaldendur heimti eptir nótlög af landi eða fyrir landi þeirra jafnvel fimtúng veiðar, án alls tillits til hve miklum kostnaði varið hefir verið til veiðinnar, og að leiga þessi sésvo afar liá, að hún öldúngis hindri atvinnuveg þenna, þarsem ástundum jarðarábúandinn sjálfur hvorki hefir vilja né efni til að hagnýta sér liann sjálfur; og að sömu reglu megi fylgja um marsvínarekstur, sílclarveiöar og þesskonar, en at- vinnuvegir þessir mundu missast, ef ekki mætti nota annars manns lóð þegar tækifæri býðst. Nefndin hlaut að fallast á margar af þessum athugasemd- um, en hélt, að ákvarðanir greinar þessarar mundi miðla rétti- lega málum milli hvorutveggja hlutaðeigenda. íþað kynni að vísu virðast ísjárvert, að ábúandi skulivera skyldur til að ljá öðrum nótlög sin, og að aðrir menn útifrá skuli ákveða leiguna, þar sem liann þó á að geta hagnýtt sér netlögin á sama hátt og lóöina sjálfa; en nefndin Iiélt samt, að annað væri ekki til úrræða, enda væri nægilega búið um rétt ábúanda, þarsem liann hæði gæti samið sjálfur um leiguna við nóteiganda eptir samkomulagi, og þaraðauki væri einráður um veiði á þeim Iiluta sjáfar, sem liggur næst landi lians, og tiltekinn er i greininni, og er þessu öðruvísi varið, eptir því sem viðgeingst, um þorskaveiði í netum. Lík ákvörðun þess- ari er og í opnu bréfi 28. Dec. 1836 11. gr., enda nær skyld- an ekki leingra enn til þess, þegar svo er ástatt, að ábúandi,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;

Höfundur
Ár
1845
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85

Tengja á þessa síðu: (46) Blaðsíða 42
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85/0/46

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.