loading/hleð
(49) Blaðsíða 45 (49) Blaðsíða 45
45 sjárvert fyrir siðferði manna og heldur ekki forsjálegt, að hvetja meðbræður til að ljósta upp hver um annan, jiví sem j»eim verður á, enda mundi og litill árángur verða að slíkum hvötum, j)ví nefndinni er ekki kunnugt, að nokkurt mál um friðun æðarfugla hafi, síðan árið 1787, verið höfðað eptir ávís- un annara um j)að, hver brotið hafi. 3>areð sá sem í óleyfi veiðir í netum einnig á að hafa fyr- irgjört netunum, j>ótti rentukammerinu réttast, að þetta væri tekið fram með berum orðum, og er greininni breytt samkvæmt jiessu. Að öðru leyti ber j>ess að geta, að eptir tilskipan fyrir Danmörku dagsettri, 20. Maí 1840, § 27, eignast sá veiðitólin, er tekur skotmann. Um 19. grein. (opið bréf 1. Marts 1843). Innihald greinar þessarar er hérumbil hið sama og fyrir er skipað í opnu bréfi 1. Marts 1843. Um 20. grein. Grein j>essi er tekin úr tilskip. 20. Maí 1840, § 37, sbr. tilsk. 11. Apr. 1840, § 30, og er j>ar einkum haft fyrir augum þegar nývirki, semgjörð eruí varplöndum, eruskemð afhrekkj- um, j>egar stoliö er eggjum, dún eða fugli eða seli úr nótum landeiganda, eða netinu sjálfu eða öðru jæsskonar. Um 21. grein. jjareð ekkert orð í íslenzku svarar til hins danska orðs: „Jagt“, en orð þetta innibindur ekki, einsog íslenzka orðið „veiði“, í sér fiskiveiði og hvalveiði, jþótti nauðsyn að greina til, að öll lagaboð um fiskveiði og hvalveiði skuli standa óröskuð.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;

Höfundur
Ár
1845
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85

Tengja á þessa síðu: (49) Blaðsíða 45
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85/0/49

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.