loading/hleð
(51) Blaðsíða 47 (51) Blaðsíða 47
47 er síöan er til orðin og gefin er út 8. Marz. 1843, haföi í einu hljóði ráðið fráj að kostnaður sá, er af alþingi ris, yrði bein- línis lagður á Jandið, en þarámóti stakk meiri hluti nefndar- manna uppá því, að sá kostnaður yrði greiddur með skatti, er lagður væri á hverja lest kaupskipa þeirra, sem kæmu til Islands, og einn af nefndarmönnum, að hann yrði goldinn annaðhvort eingaungu af skipsfarminum eða bæði af farmi og lestatölu. Hinsvegar var kansellíið og rentukammerið á einu máli, og kansellíið, sem lagbi málið á konúngs vald, mselti móti nefndarmönnum en með því, að alþíngisskattur yrði beinlínis lagður á landið, þó hélt kansellíið aö ekki ætti þá þegar að gjöra þarum fasta ákvörðun, en sem konúngur hafði fallizt á þetta, var það að lögum gjört í hinni 79. gr. alþíngistilsk. að alþingiskostnað skyldi fyrirfram greiða af jarðabókarsjóðn- um, og svo endurgjalda honum aptur meö því móti, sem kon- úngur vildi fyrirskipa eptir að honum liefði komið til handa álit alþíngisins. Samkvæmt þessu var í allrahæstum úrskurði frá 23. Apr. 1845skorað á alþíng að segja álit sittþarum, og hefirþínginu í álitsskjali sínu ekki þótt tiltækilegt að þínghalds - kostnaður- inn yrði endurgoldinn með álögum á kaupskip þau er tii Is- lands kæmu, einnig liefir þíngið verið því mótfallið að sá kostnaður yrði lagður á fasteign landsins eða lausafjár- tíund; á fasteignina, fyvir þá sök, að jarðadýrleika þeirn, sem nú er, er í svo mörgu ábótavant og að mikill hluti fast- eigna annaðlivort er ómetinn eður álitinn undanþeginn út- gjöldum til alþjóðlegra þarfa, og svo vegna þess að jarðagóz- skatturinn lenti að líkindum á leiguliðum en ekki á lands- drottnum; og á lausafj ártíund, fyrir þá sök, að liún er undir því komin hvernig gjaldþegnar telja fram, auk þess sem hún er undirstaða því nær allra alþjóðlegra útgjalda um þess- ar mundir, og á því undir þúngu oki að rísa. Samt sem áð- ur hefir þó alþíngi þótt að skylda bæri til að kostnaður þessi yrði lagður á jarðagózið, og þareð eingin vissa væri fyrir, hversu mikið aptur ynnist í skarðið með því, að ákveða sýslu- mönnum föst laun, samt þareð alþíng vildi ekki hætta á að beiðast þess að endurgjald feingist uppí alþíngiskostnaðinn með því að leggja skatt á jarðir þær, sem að öllu eður að mestu leyti eru undanþegnar tíuiul, svo hefir þíngið með 18 atkvæðum gegn 5 stúngið uppá:
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;

Höfundur
Ár
1845
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85

Tengja á þessa síðu: (51) Blaðsíða 47
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85/0/51

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.