loading/hleð
(53) Blaðsíða 49 (53) Blaðsíða 49
49 Jjegav kansellíið eptii' boði konúngs skýrði lionum frá máli þessu, gat það þess meðal annars, að 4 pCto-skattur sá, sem alþíng hefði stiúigið upp á, ætti ekki allskostar vel við. Stjórnarráð þetta gat þess, að sérhvert gjald, sem lagt væri á eignasölu og afhendíngu, mundi rýra verð þeirra, og einkum mundi jafnliár skattur, sem þessi, verða seljendum erfiður og kaupum og sölum til fyrirstöðu, og þannig hamla framförum landsmanna; einnig mundi hann verða þess ollandi, að menn færi að draga dul á afhendíngu jarðagózins, eða segðu and- virði þess minna, en það væri. Að leggja sektir við, ef af- salsbréfum væri ekki þínglýst, þótti stjórnarráðinu ekkiárenni- legt, með því líka því, sem til væri ætlazt, yrði ekki fremur fyrir það framgeingt. Áð svo miklu leyti sem skattur þessi skyldi goldinn af erfðafé, mundi hann þykja enn ósanngjarn- ari, einkum þar sem ofan á bættist skattur af útörfum. Hvað hið 3ja atriði uppástúngunnar snertir, varð ekki lield- ur falliztáþað, þar eð afþví mundi leiða, að nokkur hluti kostn- aðarins lenti á hinum konúnglega sjóði. Hins vegar hélt kansellíið, að fylgja mætti hinu 6ta atriði í uppástúngu alþíngis, þó ekki svo sem til vonar og vara, ef hinum fyrri atriðum í uppástúngunni yrði slepf, heldur án alls tillits til þeirra; og þó það reyndar væri ekki sem allra bezt tilfundið, hefði það samt nokkra þýðíngu, meðan jarðabyggíngar þær, sem nú tíðkast, væru í gildi, að nokkur hluti skattgjalds þessa væri lagður á fasteignir. Einnig hélt kansellíið, að fara mætti eptir hinu7da atriði í uppástúngunni, án þess nokkuð væri þar við aðgæzluvert. Rentukammerið fann sömu annmarkana sem kansellíið við skatt þann, er alþíng hafði stúngið upp á, og var einnig á því máli, að jafna skyldi kostnaðinum niðurað f á jarðagózið, ogskyldu leiguliðar greiða, en landsdrottnar endurgjalda þeim; og að | á lausafé, jafnvel þótt sá skattur, sem skipt yrði niður á jarðahundruð eptir jarðamatiuu frá 1760, rnundi í sumum sýslum verða gjaldþegnum þýngri en í sumum; en þar um var sú athugasemd gjörð, að það yrði einúngis um stundar sakir, sem skatturinn yrði heimtaður eptir þessum mælikvarða, þángað til búið yrði að breyta og koma föstum fæti undir skatt- gjaldslög íslands, eins og er í ráði. Jegar nú þannig tveim þriðjúngum þessa skatts væri jafnað niður á jarðahundruðin, varð spurníngin því næst sú, hverjar 4
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;

Höfundur
Ár
1845
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85

Tengja á þessa síðu: (53) Blaðsíða 49
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85/0/53

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.