loading/hleð
(54) Blaðsíða 50 (54) Blaðsíða 50
50 jarðir 'ættu að lvika skattinum; og skylvlu jarðatíundir, eins og alþíng hafði stúngið upp á, vera undirstaðan, yrði ná- kvæmar til að taka, hvað tíundarhundrað og tíundarfrelsi skyldi tákna; og hélt rentukammerið, að einúngis væri takandi í mál, að þær einar jarðir væru iausar við þenna skatt, sem eru und- anþegnar öllum tíundum. En jafnframt hélt rentukammerið, að jarðatíundir ættu ekkiað vera undirstaða (Ba- sis) skatts þessa, og féllst kansellíið að öllu leyti á það, þar eð það yrði ekki viðurkent, að allar hinar inörgu Skál- holtsstóls jarðir — en þær eru 7,986 ct af 84,268 cr eður jarða- hundruðum alls landsins — þó þær liefðu verið seldar með fullkomnu tíundarfrelsi, skyldu með því móti hafa eign- azt rétt til að vera lausar við allar álögur, þegar stundir liðu fram; þar eð ekki heidur -hinar aðrar jarðir, sem eihgri tiund svara, vegna þess þæriiggja undir kirkjur, presta, fátæka menn eður spítala, ættu íyrir þá sök að vera lausar við þann kostnað, sem rís af þjóðstiptun þeirri, er öllu landinu horfir til gagns, og þar eð jafnlítil ástæða var til að undanþiggja þau býli á konúngsjörðum frá skattinum, sem að sönnu ekki svara tí- und, en sem fjárhirzla konúngs þó geldur tíund fyrir til þeirra, -sem við henni eiga að taka. Ábýli þau hin tíundarlausu, sem ekki eru metin til hundraða, hlutu samt, einsog gefur að skilja, að vera laus við þenna skatt, eins og hvert annaö gjald, sem við jarðamat er buntlið. Jafnvel þó kostnaður sá, sem hið fyrsta alþíng hafði í för m'eð sér, sem samtals var 6640 rbd., og upp í hvern til er getið að fást muni, þó seinna verði, 1000 rbd. fyrir alþíngistiðindin — þurfi sem fyrst að endurgjaldast, og eingin nauðsyn bæri til, eptir fyrirmælum hinnar 79. greinar í alþ. tilsk. 8. Marts. 1843, að skjóta þessu máli að nýjutil alþingis, þó uppástúnga þess um kostnaðinn gæti ekki orðið tekin til greina, þá liefir Hans Hátign Konúngurinn ekki samt viljað ráða máli þessu til lykta fyr en alþíngi hefði gefizt færi á að skýra nákvæmar frá á- liti sínu um þetta efni. Samkvæmt því, sem nú var sagt, var samið frumvarp til opins bréfs um það, hvernig endurgjalda skuli hinum konúng- lega jarðabókarsjóð alþíngiskostnaðinn og önnur þar við riðin útgjöld. Samþykti konúngur frumvarpið allramildilegast 12. d. Maím. 1847, og fer það nú þannig húið til alþíngis.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;

Höfundur
Ár
1845
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85

Tengja á þessa síðu: (54) Blaðsíða 50
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85/0/54

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.