loading/hleð
(8) Blaðsíða 4 (8) Blaðsíða 4
4 o&' tekin var af ásigkomulagi landsins, var sú, að annars mundi ofþýngja á sjóplázunum vegna þess, að fjöldi fólks, sem ekki getahaldizt við í sveit, flytja að sjó, og liafa j>ar ofanaf fyrir sér í nokkur ár, en geta þó ekki síðan komizt þar af hjálparlaust. En þrátt fyrir það, yrði það þó einganveginn sanngjarnt hvernig sem á stendur, að þeir; sem í 5 ár liafa ofanaf fyrir sér við sjó, skyldi verða reknir á þann hrepp, sem þeir fyrir mörgum árum síðan hafa dvalið í um 10 ár, eða jafnvel á fæð- íngarhreppinn. Auk þessa var þess við meðferð málsins get- ið, að komast mætti hjá vandkvæðum þessum í sjóplázunum ef þess væri nákvæmlega gætt, að farið væri eptir 21. gr. í reglugjörðinni, og var því einganveginn mótmælt. En væri nú svo, að menn í sjóhreppunum notuðu ekki lagaboð þau, sem gefin eru iit til að konm í veg fyrir að ofmargir setjist þar að af þessháttar mönnum, sem ekki hafa nóg fyrir sig að leggja, vegna þess menn vihlu hafa notin af vinnu þeirra, virðist það og- sanngjarnt, að hreppar þessir sjái fyrir þeim, efþeir, þeg- ar 5 ára tími er liðinn, verða þurfandi. 5>ó nú kansellíið þannig ekki gæti fullkomlega sannfærzt um, að frumvarp það, er alþíng hafði gjört, mundi breyta til batnaðar því, sem nú er, og þó virðast mætti, að ofmikið hafi verið gjört úr einstöku vandkvæðum, sem reglur þær, er nú eru í gildi um sveitar réttindi, eins og hverjar aðrar reglur, hafa í för með sér, varð téð stjórnarráð þó, eins og hið kon- únglega rentukammer, að viðurkenna, að það væri náttúrlegt, í öðru eins máli og þessu, að farið væri að áliti alþíngis, þegar ekki órækar ástæður mælti í móti, og áleit kanselliið því réttast, að búa til lagafrumvarp samkvæmt því, og leggja fyrirþíngið. Viövíkjandi 2. atriði bænarskrárinnar ber þess einúngis að geta, að nauðsyn muni á, til að komast hjá öllum efa og á- greiníngi, að tekinn sé til viss frestur fyrir allt land, þá 5 ára dvöl ekki leingur nægi til að afla sveitarréttinda í einum hrepp; þótti mega miða tínmbil þetta við 1. Júlí eða 1. Jan. eptir, nær vanta má að lagaboð þetta verði almenningi kunnugt. Samkvæmt því, sem að framan er talið, var samið frum- varp til opins bréfs um breytíng á þeim tíma, sem á íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. Jan. 1834, og var það þann 17. Marts 1847 allramildilegast sam- þykkt, einsog það nú verður lagt undir álit alþingis.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;

Höfundur
Ár
1845
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.