loading/hleð
(188) Blaðsíða 64 (188) Blaðsíða 64
64 L. selja bauginn til lausafjár? Jall mælti: Til mun eg enn lilutast með þjer; kóngur heitir Ella, er ræður fyrir Eng- landi; honum skaltu gefa bauginn, og mun þjer það ei verða frá fje; en kom til mín á liausti, þvi nmt og ráð 5 mun eg ekki spara við þig, þótt engin verði uxalaunin. Refur sagði: Eigi vilda eg, að þú gætir þess. 4. Siðan fór Refur til Englands, kom fyrir kóng og kvaddi hann; Refur var þá sæmiliga búinn. Eóngur spyr, hverra maður hann væri. Refur heiti eg, lierra, sagði io hann, og vil eg, að þú þiggir gullbaug þennan, og lagði á borð fyrir kóng. Hann mælti: þetta er mikil gersimi, eða hver gaf þjer? Gautrekur kóngur, sagði Refur. Hvað gafstu honum? Eitt heinarbrýni, sagöi Refur. Mikið er um örleik Gautreks kóngs, sagði Ella kóngur, að hann 15 gaf gull i móti grjóti; en þiggja vil eg bauginn, og býð eg þjer lijer að vera. Refur svaraði: Aptur vil eg fara til Hera jalls, fóstra míns. þá skaltu vera með oss nokkra stund, segir Ella kóngur. Og er menn bjuggu skip sín til fara, mælti Ella kóngur: Skip er hjer búið til Gaut- 20 lands með þeim farmi, sem þvi er mest hentur; en það skip vil eg gefa þjer, Refur, meö öllum farmi og mönnum, og er þetta þó litið hjá því er Gautrekur kóngur gaf þjer fyrir eitt lieinarbrýni. Stórlig eru slík laun, sagði Refur. Síðan fór hann á skip sitt með nógum föngum 25 og þakkaði allvel kóngi. Kóngur mælti: Tak við rökkum tveim; þeir eru liarla litlir og fagrir. Öngva liafði Refur slíka sjeð; viðjarnar á þeim voru af gulli, og sinn gull- hrmgur um háls hvorum þeirra, og sjö smáhringar á festinni; ei þóttust menn liafa sjeð slíkar gersimar. Síðan 30 fór hann í ríki Nera jalls. Gekk liann í móti honum og bað hann velkominn: og far til vor. Refur sagði: Eg hefi nóg að leggja fyrir oss. Yel er það, sagði Neri jall, en ekki skaltu af kaupeyri þínum skerða; á voru gótsi skaltu fram færast og þínir menn, og eru þó ekki mikil 7. JJer Absatz nach M. 9. hverra] hvaöa M. 22. er(2)] 1, fehlt LM. 32. nóg] M, nokkuð L. 33. kaupeyri] kaupeyrir 1M. þínum]lM, þínu L, AM 203 fol. 34. fram færast] fram fæðast M.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða I
(14) Blaðsíða II
(15) Blaðsíða III
(16) Blaðsíða IV
(17) Blaðsíða V
(18) Blaðsíða VI
(19) Blaðsíða VII
(20) Blaðsíða VIII
(21) Blaðsíða IX
(22) Blaðsíða X
(23) Blaðsíða XI
(24) Blaðsíða XII
(25) Blaðsíða XIII
(26) Blaðsíða XIV
(27) Blaðsíða XV
(28) Blaðsíða XVI
(29) Blaðsíða XVII
(30) Blaðsíða XVIII
(31) Blaðsíða XIX
(32) Blaðsíða XX
(33) Blaðsíða XXI
(34) Blaðsíða XXII
(35) Blaðsíða XXIII
(36) Blaðsíða XXIV
(37) Blaðsíða XXV
(38) Blaðsíða XXVI
(39) Blaðsíða XXVII
(40) Blaðsíða XXVIII
(41) Blaðsíða XXIX
(42) Blaðsíða XXX
(43) Blaðsíða XXXI
(44) Blaðsíða XXXII
(45) Blaðsíða XXXIII
(46) Blaðsíða XXXIV
(47) Blaðsíða XXXV
(48) Blaðsíða XXXVI
(49) Blaðsíða XXXVII
(50) Blaðsíða XXXVIII
(51) Blaðsíða XXXIX
(52) Blaðsíða XL
(53) Blaðsíða XLI
(54) Blaðsíða XLII
(55) Blaðsíða XLIII
(56) Blaðsíða XLIV
(57) Blaðsíða XLV
(58) Blaðsíða XLVI
(59) Blaðsíða XLVII
(60) Blaðsíða XLVIII
(61) Blaðsíða XLIX
(62) Blaðsíða L
(63) Blaðsíða LI
(64) Blaðsíða LII
(65) Blaðsíða LIII
(66) Blaðsíða LIV
(67) Blaðsíða LV
(68) Blaðsíða LVI
(69) Blaðsíða LVII
(70) Blaðsíða LVIII
(71) Blaðsíða LIX
(72) Blaðsíða LX
(73) Blaðsíða LXI
(74) Blaðsíða LXII
(75) Blaðsíða LXIII
(76) Blaðsíða LXIV
(77) Blaðsíða LXV
(78) Blaðsíða LXVI
(79) Blaðsíða LXVII
(80) Blaðsíða LXVIII
(81) Blaðsíða LXIX
(82) Blaðsíða LXX
(83) Blaðsíða LXXI
(84) Blaðsíða LXXII
(85) Blaðsíða LXXIII
(86) Blaðsíða LXXIV
(87) Blaðsíða LXXV
(88) Blaðsíða LXXVI
(89) Blaðsíða LXXVII
(90) Blaðsíða LXXVIII
(91) Blaðsíða LXXIX
(92) Blaðsíða LXXX
(93) Blaðsíða LXXXI
(94) Blaðsíða LXXXII
(95) Blaðsíða LXXXIII
(96) Blaðsíða LXXXIV
(97) Blaðsíða LXXXV
(98) Blaðsíða LXXXVI
(99) Blaðsíða LXXXVII
(100) Blaðsíða LXXXVIII
(101) Blaðsíða LXXXIX
(102) Blaðsíða XC
(103) Blaðsíða XCI
(104) Blaðsíða XCII
(105) Blaðsíða XCIII
(106) Blaðsíða XCIV
(107) Blaðsíða XCV
(108) Blaðsíða XCVI
(109) Blaðsíða XCVII
(110) Blaðsíða XCVIII
(111) Blaðsíða XCIX
(112) Blaðsíða C
(113) Blaðsíða CI
(114) Blaðsíða CII
(115) Blaðsíða CIII
(116) Blaðsíða CIV
(117) Blaðsíða CV
(118) Blaðsíða CVI
(119) Blaðsíða CVII
(120) Blaðsíða CVIII
(121) Blaðsíða CIX
(122) Blaðsíða CX
(123) Blaðsíða CXI
(124) Blaðsíða CXII
(125) Blaðsíða 1
(126) Blaðsíða 2
(127) Blaðsíða 3
(128) Blaðsíða 4
(129) Blaðsíða 5
(130) Blaðsíða 6
(131) Blaðsíða 7
(132) Blaðsíða 8
(133) Blaðsíða 9
(134) Blaðsíða 10
(135) Blaðsíða 11
(136) Blaðsíða 12
(137) Blaðsíða 13
(138) Blaðsíða 14
(139) Blaðsíða 15
(140) Blaðsíða 16
(141) Blaðsíða 17
(142) Blaðsíða 18
(143) Blaðsíða 19
(144) Blaðsíða 20
(145) Blaðsíða 21
(146) Blaðsíða 22
(147) Blaðsíða 23
(148) Blaðsíða 24
(149) Blaðsíða 25
(150) Blaðsíða 26
(151) Blaðsíða 27
(152) Blaðsíða 28
(153) Blaðsíða 29
(154) Blaðsíða 30
(155) Blaðsíða 31
(156) Blaðsíða 32
(157) Blaðsíða 33
(158) Blaðsíða 34
(159) Blaðsíða 35
(160) Blaðsíða 36
(161) Blaðsíða 37
(162) Blaðsíða 38
(163) Blaðsíða 39
(164) Blaðsíða 40
(165) Blaðsíða 41
(166) Blaðsíða 42
(167) Blaðsíða 43
(168) Blaðsíða 44
(169) Blaðsíða 45
(170) Blaðsíða 46
(171) Blaðsíða 47
(172) Blaðsíða 48
(173) Blaðsíða 49
(174) Blaðsíða 50
(175) Blaðsíða 51
(176) Blaðsíða 52
(177) Blaðsíða 53
(178) Blaðsíða 54
(179) Blaðsíða 55
(180) Blaðsíða 56
(181) Blaðsíða 57
(182) Blaðsíða 58
(183) Blaðsíða 59
(184) Blaðsíða 60
(185) Blaðsíða 61
(186) Blaðsíða 62
(187) Blaðsíða 63
(188) Blaðsíða 64
(189) Blaðsíða 65
(190) Blaðsíða 66
(191) Blaðsíða 67
(192) Blaðsíða 68
(193) Blaðsíða 69
(194) Blaðsíða 70
(195) Blaðsíða 71
(196) Blaðsíða 72
(197) Blaðsíða 73
(198) Blaðsíða 74
(199) Blaðsíða 75
(200) Blaðsíða 76
(201) Saurblað
(202) Saurblað
(203) Band
(204) Band
(205) Kjölur
(206) Framsnið
(207) Toppsnið
(208) Undirsnið
(209) Kvarði
(210) Litaspjald


Die Gautrekssaga

Ár
1900
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
204


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Die Gautrekssaga
http://baekur.is/bok/37838171-4774-4763-adb1-2f68f1302adf

Tengja á þessa síðu: (188) Blaðsíða 64
http://baekur.is/bok/37838171-4774-4763-adb1-2f68f1302adf/0/188

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.