loading/hleð
(197) Blaðsíða 73 (197) Blaðsíða 73
tíauU'ek kóngi sjálfum og hans liði. tíautrekur kóngur L. kvað ei mega þann böl bera, sem ekki mætti heyra. Óláfur fór í burt með liði sinu og var inn reiðasti. Gautrekur kóngur dvaldist þar nokkrar nætur; eptir það bjóst hann í tómi. Var Ingibjörg í ferð með kóngi, vildi hann drekka 5 heima brullaup til hennar. En Jpórir var stórauðugur og greiddi af hendi harla mikið fje í gulli og silfri. lteið Gautrekur heim með sínu föruneyti, og sem þeir riðu hjá skógi nokkrum, þá spratt upp hjá þeim mikið herlið. Var þar kominn Óláfur með alla sína menn og bað Gautrek 10 kóng að gjöra annaðhvort, að berjast við sig eða gefa upp Ingibjörgu og fje, það sem henni fylgdi. Gautrekur kóngur mælti: þá er illa, ef þú tekur jungfrú af mjer, og helst lengi hefi eg þá lifað; og bað menn sína brytja drengi og bregða vopnum. Verður þar hinn snarpasti bardagi. Gaut- 15 rekur kóngur gengur nú fram með inu mesta kappi í fylking Óláfs og allir hans menn; fellur liver um þveran annan; stendst nú ekki neitt fyrir þeim. Fjell þar Óláfur og allir hans menn, svo enginn einn stóð eptir. En Gautrekur kóngur var ekki sár, en fá menn látið. Fer 20 hann síðan heim, og þikir hans ferð orðin in skörug- ligasta; drekkur brullaup sitt með mikið fjölmenni. Takast upp góðar ástir með þeim. Liðu nú stundir eigi langar, áður en dróttning fæddi sveinbarn, og var færður kónginum, og ljet liann lieita Ketil. Óx hann þar upp 0g var heldur 25 lítill vexti. Dróttning fæddi annan svein, hjet sá Hrólfur. Voru þessir sveinar vandliga uppfæddir. Var Hrólfur snemma mikill fyrir sjer. Og endar hjer nú þátt Gjafa- Refs og Dalafífla. 27. vandliga] M, vannliga L. 8—29. Og—Dalafifla] L, sem seinna sananst og í hans sögu niun sagt verða M.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða I
(14) Blaðsíða II
(15) Blaðsíða III
(16) Blaðsíða IV
(17) Blaðsíða V
(18) Blaðsíða VI
(19) Blaðsíða VII
(20) Blaðsíða VIII
(21) Blaðsíða IX
(22) Blaðsíða X
(23) Blaðsíða XI
(24) Blaðsíða XII
(25) Blaðsíða XIII
(26) Blaðsíða XIV
(27) Blaðsíða XV
(28) Blaðsíða XVI
(29) Blaðsíða XVII
(30) Blaðsíða XVIII
(31) Blaðsíða XIX
(32) Blaðsíða XX
(33) Blaðsíða XXI
(34) Blaðsíða XXII
(35) Blaðsíða XXIII
(36) Blaðsíða XXIV
(37) Blaðsíða XXV
(38) Blaðsíða XXVI
(39) Blaðsíða XXVII
(40) Blaðsíða XXVIII
(41) Blaðsíða XXIX
(42) Blaðsíða XXX
(43) Blaðsíða XXXI
(44) Blaðsíða XXXII
(45) Blaðsíða XXXIII
(46) Blaðsíða XXXIV
(47) Blaðsíða XXXV
(48) Blaðsíða XXXVI
(49) Blaðsíða XXXVII
(50) Blaðsíða XXXVIII
(51) Blaðsíða XXXIX
(52) Blaðsíða XL
(53) Blaðsíða XLI
(54) Blaðsíða XLII
(55) Blaðsíða XLIII
(56) Blaðsíða XLIV
(57) Blaðsíða XLV
(58) Blaðsíða XLVI
(59) Blaðsíða XLVII
(60) Blaðsíða XLVIII
(61) Blaðsíða XLIX
(62) Blaðsíða L
(63) Blaðsíða LI
(64) Blaðsíða LII
(65) Blaðsíða LIII
(66) Blaðsíða LIV
(67) Blaðsíða LV
(68) Blaðsíða LVI
(69) Blaðsíða LVII
(70) Blaðsíða LVIII
(71) Blaðsíða LIX
(72) Blaðsíða LX
(73) Blaðsíða LXI
(74) Blaðsíða LXII
(75) Blaðsíða LXIII
(76) Blaðsíða LXIV
(77) Blaðsíða LXV
(78) Blaðsíða LXVI
(79) Blaðsíða LXVII
(80) Blaðsíða LXVIII
(81) Blaðsíða LXIX
(82) Blaðsíða LXX
(83) Blaðsíða LXXI
(84) Blaðsíða LXXII
(85) Blaðsíða LXXIII
(86) Blaðsíða LXXIV
(87) Blaðsíða LXXV
(88) Blaðsíða LXXVI
(89) Blaðsíða LXXVII
(90) Blaðsíða LXXVIII
(91) Blaðsíða LXXIX
(92) Blaðsíða LXXX
(93) Blaðsíða LXXXI
(94) Blaðsíða LXXXII
(95) Blaðsíða LXXXIII
(96) Blaðsíða LXXXIV
(97) Blaðsíða LXXXV
(98) Blaðsíða LXXXVI
(99) Blaðsíða LXXXVII
(100) Blaðsíða LXXXVIII
(101) Blaðsíða LXXXIX
(102) Blaðsíða XC
(103) Blaðsíða XCI
(104) Blaðsíða XCII
(105) Blaðsíða XCIII
(106) Blaðsíða XCIV
(107) Blaðsíða XCV
(108) Blaðsíða XCVI
(109) Blaðsíða XCVII
(110) Blaðsíða XCVIII
(111) Blaðsíða XCIX
(112) Blaðsíða C
(113) Blaðsíða CI
(114) Blaðsíða CII
(115) Blaðsíða CIII
(116) Blaðsíða CIV
(117) Blaðsíða CV
(118) Blaðsíða CVI
(119) Blaðsíða CVII
(120) Blaðsíða CVIII
(121) Blaðsíða CIX
(122) Blaðsíða CX
(123) Blaðsíða CXI
(124) Blaðsíða CXII
(125) Blaðsíða 1
(126) Blaðsíða 2
(127) Blaðsíða 3
(128) Blaðsíða 4
(129) Blaðsíða 5
(130) Blaðsíða 6
(131) Blaðsíða 7
(132) Blaðsíða 8
(133) Blaðsíða 9
(134) Blaðsíða 10
(135) Blaðsíða 11
(136) Blaðsíða 12
(137) Blaðsíða 13
(138) Blaðsíða 14
(139) Blaðsíða 15
(140) Blaðsíða 16
(141) Blaðsíða 17
(142) Blaðsíða 18
(143) Blaðsíða 19
(144) Blaðsíða 20
(145) Blaðsíða 21
(146) Blaðsíða 22
(147) Blaðsíða 23
(148) Blaðsíða 24
(149) Blaðsíða 25
(150) Blaðsíða 26
(151) Blaðsíða 27
(152) Blaðsíða 28
(153) Blaðsíða 29
(154) Blaðsíða 30
(155) Blaðsíða 31
(156) Blaðsíða 32
(157) Blaðsíða 33
(158) Blaðsíða 34
(159) Blaðsíða 35
(160) Blaðsíða 36
(161) Blaðsíða 37
(162) Blaðsíða 38
(163) Blaðsíða 39
(164) Blaðsíða 40
(165) Blaðsíða 41
(166) Blaðsíða 42
(167) Blaðsíða 43
(168) Blaðsíða 44
(169) Blaðsíða 45
(170) Blaðsíða 46
(171) Blaðsíða 47
(172) Blaðsíða 48
(173) Blaðsíða 49
(174) Blaðsíða 50
(175) Blaðsíða 51
(176) Blaðsíða 52
(177) Blaðsíða 53
(178) Blaðsíða 54
(179) Blaðsíða 55
(180) Blaðsíða 56
(181) Blaðsíða 57
(182) Blaðsíða 58
(183) Blaðsíða 59
(184) Blaðsíða 60
(185) Blaðsíða 61
(186) Blaðsíða 62
(187) Blaðsíða 63
(188) Blaðsíða 64
(189) Blaðsíða 65
(190) Blaðsíða 66
(191) Blaðsíða 67
(192) Blaðsíða 68
(193) Blaðsíða 69
(194) Blaðsíða 70
(195) Blaðsíða 71
(196) Blaðsíða 72
(197) Blaðsíða 73
(198) Blaðsíða 74
(199) Blaðsíða 75
(200) Blaðsíða 76
(201) Saurblað
(202) Saurblað
(203) Band
(204) Band
(205) Kjölur
(206) Framsnið
(207) Toppsnið
(208) Undirsnið
(209) Kvarði
(210) Litaspjald


Die Gautrekssaga

Ár
1900
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
204


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Die Gautrekssaga
http://baekur.is/bok/37838171-4774-4763-adb1-2f68f1302adf

Tengja á þessa síðu: (197) Blaðsíða 73
http://baekur.is/bok/37838171-4774-4763-adb1-2f68f1302adf/0/197

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.