loading/hleð
(21) Blaðsíða 15 (21) Blaðsíða 15
15 G-atan flata greiðir skeið, gölt óvöltum stafna; Natan ratar rétta leið E,eykjaness til hafna. J>á kvað Natan vísu pessa: Af yður berast, satt eg «ver, Sigtýs kera flœður; Litars deri ei undir er Einare jafn kvæður. Flutti Einar Natan upp í Staðarklauf, paðan fór Natan fótgangandi norður í land, kallaði hann sig pá Langdal, en síðar Lyngdal og sagði pað fegra, en ekki festistpað nafn við hann. Kunni hann pá margar sögur um kvenna- far sitt og brögð, en flestir ætluðu ósannindi ein. Mörg- fórust honum orð er til guðleysis horfðu, helzt par hann vissi fáfi’óða menn. Eptir pað hann kom utan, las hann aldrei blessunarorð á eptír húslestri, kvað hann pað ekki liæfa nema lærðum guðfræðingum. Ætluðu nú sumir að hann færi með fjölkyngi, og drógu pað til líkinda að fiú skorti hann aldrei peninga, mátti og sjá að hann lastaði ekki pá hyggju manna um sig. Mjög tók Natan nú að sýsla um lækningar, blóðtökur, böð og annað, og heppti- aðist vel; eitt sinn er hann fór um Skagafjörðinn, sen* optar, gisti hann að syðra Skörðugili á Langholti, pábjó par gamall maður er Jón hét Jónsson, tríimaður og all- fastur við forna alpýðuhætti, hafði Natan mjög gamaa af að stríða honum, lastaði margt i ritningunni, ogsagði
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Sagan af Natan Ketilssyni

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Natan Ketilssyni
http://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3

Tengja á þessa síðu: (21) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3/0/21

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.