loading/hleð
(23) Blaðsíða 17 (23) Blaðsíða 17
17 í neðra Asi í Hjaltadal, en pað var um vorið að Björn Hutti að Brimnesi, en lét Gunnlaug son sinn búa á öll- um neðra Asi, hafði liann tekið við hreppstjórn ejjtir föður sinn, og fengið Margrétar dóttur Gísla prests á Hólum í Hjaltadal, er áður var konrektor. Björn tólc pegar að hýsa í Brimnesi uiu vorið, og fvrir pví að Natan gisti að Bjarnar nokkrar nætur, pá falaði Björn hann til veggjahleðslu, var Natan og verklaginn pá hann nennti að starfa, og dvaldist hann nú með Birni um hríð; nú var pað að Natan dreymdi draum, og er pess pví hér getið, að hann dreymdi annan lilcan seinna, og fékk hann áhyggjur í fyrstu, pótt allskjótt hygði hann af pví. En pessi var draumur hans: „að hann póttist hlaupa heim að Hólum í Hjaltadal, og par i kirkjugarð, og sjá par opna gröf, og líkama sinn í öðrum enda henuar, en •álina í hiuum; og mælti líkaminn til sálarinnar vers petta: „Hvað kann pig stoða hefð og vald, heirns tign og allur sómi, pá fyrir pin brot skalt greiða gjald guði á efsta dómi, veraldar makt er protin pá, pessa skildir í tíma gá, penk um að par að komi. J>etta er priðja versið í sálminum: „Yakna mín sál og virð fyrir pér“, eptir Stein Jónsson biskup á Hólum. Sagði Natan draum penna poim feðgum. Birni og Guuu- 2 '
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Sagan af Natan Ketilssyni

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Natan Ketilssyni
http://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 17
http://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3/0/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.