loading/hle�
(48) Blaðsíða 42 (48) Blaðsíða 42
42 til fylgdar við Pál vestur að ná skuld sinni hjá Natan; Jón var fús til þess, og réðst með Páli vestur í Langa- dal, og spurðu par að Natan var að lækningum í Svína- dal, riðu peir pá að Svínavatni og gistu þar, enJónfékk með leynd mann nokkurn að njósná hvar Natan væri, spurðu þeir þá að hann væri á Pútsstöðum, en ætlaði ofan að Holti daginn eptir að lækna Eirík Illugason, föru þeir Jón og Páll þá og sátu fyrir Natani í litlu gili milli Kútsstaða og Holts; innan skamms bar Natan að þeim nieð þverpoka uin öxl, og með honum sá maður er Sig- urður hét J>orsteinsson, frá Kríthóli í Skagafirði Odds- sonar; Jónkvað Pál verða að gæta Sigurðar, meðan hann yéðist á Natan og næði peningum þeim er hann hafði fregn- að Natan hafa. Sigurður var hár vexti, en óx þn Páli lítt í augum því hann var knár, en Jón kaus sér Natan svo þeir væri vissir um að ná peningunum; en áður af átökum yrði, faðmaði Natan Pál að sér, því grunsamt varð honum er hann sá Jón í förinni, kvaðst nær afhuga. að þeir mundu finnast, og mál m.undi að ræða um bækurn- ar og annað, og bað hann heyra sig afsíðis, hjöluðu þeir um liríð, kom svo Páll til Jóns og kvað einskis við þurfa því Natan lofaði að gjalda sér í Holti og rita þar lúkn- ingarskrá, Jón bistist við og kvað hann síðar sanna myndu hversu það seldist út og vildi þegar ráðast á Natan, en Páll neitaði því, encla vildi hann ei vita láta um galdra- bækurnar; fylgdust þeir _nú að Holti og gistu að Illuga.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Sagan af Natan Ketilssyni

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
88