loading/hleð
(58) Blaðsíða 52 (58) Blaðsíða 52
52 kvað sig dreymt hafa, ásamt mörgu öðru, að illur andi stingi sig í kviðinn, ofbuðu honuin slíkir draumar og var jufnan dapur á eptir. Mey eina á Norðurárdal í Hegra- nespingi dreymdi: „að henni þótti margt fólk komið að Silfrastaðakirkju, og stóð fjöldi manna í kirkjugarðinum, liún þóttist sjá Natan standa par á háu leiði og heyra Jianu mæla fram vísu þessa: Yondir og góðir veljast hér, vist þeiin stóra herra; gæti hver að sjálfum sér, svo hann hendi ei vorra. Yér ætlum þessa vísu gamla þó sumir ætli það ekki. XXYIII. KAP. Ráðið að myrða Natan. 'E^riðrik Sigurðarson tók nú að leggja hug á Sigríði bú- A stýru Natans, og er Natan fann það, lézt hann mundi ná Sigríði til handa honHm, og er sagt að Friðrik gæfi honuui til þess silfur nokkurt, var þá álitlegt með þeim nm hríð. Nú var Grísli Brandsson norður farinn, er til lækninga var með Natani; á brott var og Hellulands- Jiorlákur, en Sigurður J>orsteinsson var enn með honum til lækninganna, því brugðið hafði hann búi til þess á Skefilsstöðum á Skaga, er hann var orðinn barnlaus ekk- ill eptir Yalgerði Grettisdóttur, aldraða konu; launsynir Sigurðai' voru þeir Jóhannes, kallaður bústólpi og Hall-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Sagan af Natan Ketilssyni

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Natan Ketilssyni
http://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3

Tengja á þessa síðu: (58) Blaðsíða 52
http://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3/0/58

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.