loading/hleð
(60) Blaðsíða 54 (60) Blaðsíða 54
54 T>étur bóndi á Tyrfingsstöðum undi því illa að liafa rit- að Natan kvittan um framfærisféð, og skildi ei liversu Natan gat vélað hann, bað pvi Espölín sýslumann veita sér að malum, en hann ritaði Blöndal sýslumanni, er peg- ar bauð Natani að gera skil á hversu við vissi. Tók Natan pá leiðarbréf til Skagafjarðar um vorið, og stefndi Pétri til sáttafundar að stóru Okrum, fyrir pá Sölva prest, og jáorlák auðga Símonsson á Ókrum ; liafði Natan pá lúkn- ingarskrána í höndum, með nafni og innsigli Péturs, vildi hann pá eigi sættast með minna en 100 dala millilagi, kvað hann hafa ranglega ákært sig fyrir yfirvaldi sínu, og kall- aði rógsök á vera, og hét að sækja til fullra laga, pá hann var áður kvittaður um allt fúlguféð, en pó kom svo fyrir umtölur sáttaleitarmanna, að liann kvaðst mundi sættast með 50 dala gjaldi til sín frá Pétri, og kvaðst gera pað fvrir orð Jporláks auðga, með peiin hætti að Pétur veð- setti sér 1 lindr. úr Tyrfingsstöðum, og varð Pétur að pví að ganga, lýsti Natan pví pá, að yrði peningar peir ekki goldnir fyrir pau næstkomandi árslok (1827), fiytti hann sig á hundrað pað í Tyrfingsstöðum hið næsta vor. Eór Natan síðan vestur aptur til bús síns. XXX. KAP. Illræði Natans við Pétur bónda. 'YTorm hreppstjóra á Geitaskarði praut heilsu, lét liann pá sækja JJíatan öndverðan vetur, kom haun og var
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Sagan af Natan Ketilssyni

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Natan Ketilssyni
http://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3

Tengja á þessa síðu: (60) Blaðsíða 54
http://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3/0/60

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.