loading/hleð
(61) Blaðsíða 55 (61) Blaðsíða 55
55 far um hríð. Daníel hét einn húskarl Vorms, sonur Jóns lausamanns Jónssonar á Skagaströnd, pann sendi Vorm vestur að Illugastöðum að gæta sauðfjár Natans meðan liann dveldist á Skarði, en er Daníel kom vestur, komst hann brátt í kunnleika við Friðrik í Katadal, Sigriði og Agnes, sögðu pau svo siðan, að hann legði ráð á að fyr- irkoma Natani. Pétur á Tyrfingsstöðum vildi fyrir eng- an mun að Natan flytti á Tyrfingsstaði inóti sér, er liann hafði á orði haft, og kom hann nu nær jólum noi’ðan með peningana, þá Natan var á Skarði með Vormi, kvaðst Pétur heldur vilja gjalda en eiga sambúð við Natan, hitt- ust þeir á Skarði og voru þar nótt saman, óskaði Pétur að Natan gæfi sér upp nokkuð, því hann vissi hversu allt væri undir búið, Natan hló að og kvað hann mega þakka fyrir að sleppa við svo búið, andæpti Pétur því þunglega og beiidi guð að sjá sinn hluta, galt féð og skildu við það. Eptir það fór Natan vestur um nýjár (1828), og var heima um hrið, var þá ár mikið til sjós og lands. XXXI. KAP. Dráp Natuns og Póturs. atan fékk enn boð frá Vorm um iniðjan vetur, fór hann en vannst litt á ineð lækninguna, vildi hann þá heim fara eptir meðulum, fékk hann til fylgdar fjirdráps-Pétur er í haldi var með Vorm, en Jón Arnason var með Arn- Ijóti hreppstjói’a á Gunnsteinsstöðum; þeir Natan komu
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Sagan af Natan Ketilssyni

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Natan Ketilssyni
http://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3

Tengja á þessa síðu: (61) Blaðsíða 55
http://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3/0/61

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.