loading/hleð
(55) Blaðsíða 31 (55) Blaðsíða 31
RITVERK SEM HEIMILD UM MUNNLEGA HEFÐ 31 vert framlag til þeirra rannsókna er að finna í bók Carol Clover, The Medieval Saga (1982). Þar tengir hún íslendingasögur við sagnahefð miðalda og legg- ur áherslu á að þær séu ekki lokaðar heildir samkvæmt formúlu Aristótelesar sem gerði ráð fyrir að sögur hefðu upphaf, miðju og endi. Þvert á móti segir Clover að sögumar séu opnar í báða enda eins og tíðkaðist á miðöldum. Þær hefjist löngu áður en aðalatburðarásin fari af stað og fjölmörgum atriðum sé lýst þó að þau komi ekki sögunni beinlínis við samkvæmt bókmenntaskilningi Aristótelesar. Þannig hafi íslendingasögur bæði langan aðdraganda og greini siðan frá ýmsum ‘óþarfa’ eftir að hin eiginlega atburðarás hefjist. Við það bætist að sögumar séu opnar í endann. Þær rekji stundum sögu persóna áfram 1 stuttu máli og nefni afkomendur þeirra allt fram undir ritunartíma sagnanna, líkt og sagt sé frá forfeðrunum í upphafi. Þetta segir Clover (41) sýna að sög- Urnar séu ekki sjálfstæðar heildir heldur hluti af heildarsýn á sögu íslands, allt frá landnámsöld - á sama hátt og hver konungasaga sé ekki sjálfstæð heild heldur framlag til heildarsögu norska konungdæmisins. Þetta séu því ekki gallar í byggingu heldur hafi menn hugsað sér að svona ættu sögur einmitt að yera. Formið bjóði upp á nánari útfærslu atburða (lat. amplificatio) og geri sagnariturum einnig kleift að safna saman mörgum ólíkum sögum undir einn hatt. Hvort tveggja komi víða fyrir í miðaldaritum en þar sé oft sagt frá sömu atburðum en sífellt aukið efni í frásagnimar. Eins sé það vel þekkt að sögur af olíkum dáðum safnist á fáar hetjur - líkt og lausavísur sem safnast jafnan á fáa nafntogaða hagyrðinga. Tvískipting sagna bjóði jafnframt upp á stigmögnun atburða og sé vel þekkt stílbragð í íslenskum fomsögum, jafnt sem evrópskum oieginlandsverkum. Þá séu atburðir úr fyrri hluta sögu látnir endurtaka sig í síðari hlutanum; jafnan á stórkostlegri hátt. Hér megi til dæmis benda á Egils s°gu þar sem saga forfeðra Egils í Noregi varpi ljósi á það sem síðar gerist í sögunni. Með þessu sýnir Clover fram á að sagnariturum hafi nýst lærdómurinn við heildarbyggingu verka sinna. Annað tillært bragð ritlistarinnar, sem Clover nefnir, er hvernig höfundar láti tvennum sögum fara fram samtímis. Eitt af megineinkennum munnlegrar frásagnar sé að þar segi menn frá í réttri hmaröð og láti ekki fleiri sögum fara fram í senn. Það sé því einkenni ritaðra bókmennta þegar við rekumst á setningar eins og: „nú fer tvennum sögum fram“, „víkur nú sögunni til“, „nú er þar til að taka er áður var frá horfið“. Svipaðar setningar komi fyrir í latneskum ritum og enda þótt ekki sé hægt að benda á beinar fyrirmyndir íslensku setninganna á latínu sé það aðferðin sem skipti höfuðmáli. Þegar sagnaritarar hafi náð valdi á henni, þrói þeir orðasamböndin sjálfir. Þessi aðferð sé lykillinn að miklu flóknari og þróaðri
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða IX
(16) Blaðsíða X
(17) Blaðsíða XI
(18) Blaðsíða XII
(19) Blaðsíða XIII
(20) Blaðsíða XIV
(21) Blaðsíða XV
(22) Blaðsíða XVI
(23) Blaðsíða XVII
(24) Blaðsíða XVIII
(25) Blaðsíða 1
(26) Blaðsíða 2
(27) Blaðsíða 3
(28) Blaðsíða 4
(29) Blaðsíða 5
(30) Blaðsíða 6
(31) Blaðsíða 7
(32) Blaðsíða 8
(33) Blaðsíða 9
(34) Blaðsíða 10
(35) Blaðsíða 11
(36) Blaðsíða 12
(37) Blaðsíða 13
(38) Blaðsíða 14
(39) Blaðsíða 15
(40) Blaðsíða 16
(41) Blaðsíða 17
(42) Blaðsíða 18
(43) Blaðsíða 19
(44) Blaðsíða 20
(45) Blaðsíða 21
(46) Blaðsíða 22
(47) Blaðsíða 23
(48) Blaðsíða 24
(49) Blaðsíða 25
(50) Blaðsíða 26
(51) Blaðsíða 27
(52) Blaðsíða 28
(53) Blaðsíða 29
(54) Blaðsíða 30
(55) Blaðsíða 31
(56) Blaðsíða 32
(57) Blaðsíða 33
(58) Blaðsíða 34
(59) Blaðsíða 35
(60) Blaðsíða 36
(61) Blaðsíða 37
(62) Blaðsíða 38
(63) Blaðsíða 39
(64) Blaðsíða 40
(65) Blaðsíða 41
(66) Blaðsíða 42
(67) Blaðsíða 43
(68) Blaðsíða 44
(69) Blaðsíða 45
(70) Blaðsíða 46
(71) Blaðsíða 47
(72) Blaðsíða 48
(73) Blaðsíða 49
(74) Blaðsíða 50
(75) Blaðsíða 51
(76) Blaðsíða 52
(77) Blaðsíða 53
(78) Blaðsíða 54
(79) Blaðsíða 55
(80) Blaðsíða 56
(81) Blaðsíða 57
(82) Blaðsíða 58
(83) Blaðsíða 59
(84) Blaðsíða 60
(85) Blaðsíða 61
(86) Blaðsíða 62
(87) Blaðsíða 63
(88) Blaðsíða 64
(89) Blaðsíða 65
(90) Blaðsíða 66
(91) Blaðsíða 67
(92) Blaðsíða 68
(93) Blaðsíða 69
(94) Blaðsíða 70
(95) Blaðsíða 71
(96) Blaðsíða 72
(97) Blaðsíða 73
(98) Blaðsíða 74
(99) Blaðsíða 75
(100) Blaðsíða 76
(101) Blaðsíða 77
(102) Blaðsíða 78
(103) Blaðsíða 79
(104) Blaðsíða 80
(105) Blaðsíða 81
(106) Blaðsíða 82
(107) Blaðsíða 83
(108) Blaðsíða 84
(109) Blaðsíða 85
(110) Blaðsíða 86
(111) Blaðsíða 87
(112) Blaðsíða 88
(113) Blaðsíða 89
(114) Blaðsíða 90
(115) Blaðsíða 91
(116) Blaðsíða 92
(117) Blaðsíða 93
(118) Blaðsíða 94
(119) Blaðsíða 95
(120) Blaðsíða 96
(121) Blaðsíða 97
(122) Blaðsíða 98
(123) Blaðsíða 99
(124) Blaðsíða 100
(125) Blaðsíða 101
(126) Blaðsíða 102
(127) Blaðsíða 103
(128) Blaðsíða 104
(129) Blaðsíða 105
(130) Blaðsíða 106
(131) Blaðsíða 107
(132) Blaðsíða 108
(133) Blaðsíða 109
(134) Blaðsíða 110
(135) Blaðsíða 111
(136) Blaðsíða 112
(137) Blaðsíða 113
(138) Blaðsíða 114
(139) Blaðsíða 115
(140) Blaðsíða 116
(141) Blaðsíða 117
(142) Blaðsíða 118
(143) Blaðsíða 119
(144) Blaðsíða 120
(145) Blaðsíða 121
(146) Blaðsíða 122
(147) Blaðsíða 123
(148) Blaðsíða 124
(149) Blaðsíða 125
(150) Blaðsíða 126
(151) Blaðsíða 127
(152) Blaðsíða 128
(153) Blaðsíða 129
(154) Blaðsíða 130
(155) Blaðsíða 131
(156) Blaðsíða 132
(157) Blaðsíða 133
(158) Blaðsíða 134
(159) Blaðsíða 135
(160) Blaðsíða 136
(161) Blaðsíða 137
(162) Blaðsíða 138
(163) Blaðsíða 139
(164) Blaðsíða 140
(165) Blaðsíða 141
(166) Blaðsíða 142
(167) Blaðsíða 143
(168) Blaðsíða 144
(169) Blaðsíða 145
(170) Blaðsíða 146
(171) Blaðsíða 147
(172) Blaðsíða 148
(173) Blaðsíða 149
(174) Blaðsíða 150
(175) Blaðsíða 151
(176) Blaðsíða 152
(177) Blaðsíða 153
(178) Blaðsíða 154
(179) Blaðsíða 155
(180) Blaðsíða 156
(181) Blaðsíða 157
(182) Blaðsíða 158
(183) Blaðsíða 159
(184) Blaðsíða 160
(185) Blaðsíða 161
(186) Blaðsíða 162
(187) Blaðsíða 163
(188) Blaðsíða 164
(189) Blaðsíða 165
(190) Blaðsíða 166
(191) Blaðsíða 167
(192) Blaðsíða 168
(193) Blaðsíða 169
(194) Blaðsíða 170
(195) Blaðsíða 171
(196) Blaðsíða 172
(197) Blaðsíða 173
(198) Blaðsíða 174
(199) Blaðsíða 175
(200) Blaðsíða 176
(201) Blaðsíða 177
(202) Blaðsíða 178
(203) Blaðsíða 179
(204) Blaðsíða 180
(205) Blaðsíða 181
(206) Blaðsíða 182
(207) Blaðsíða 183
(208) Blaðsíða 184
(209) Blaðsíða 185
(210) Blaðsíða 186
(211) Blaðsíða 187
(212) Blaðsíða 188
(213) Blaðsíða 189
(214) Blaðsíða 190
(215) Blaðsíða 191
(216) Blaðsíða 192
(217) Blaðsíða 193
(218) Blaðsíða 194
(219) Blaðsíða 195
(220) Blaðsíða 196
(221) Blaðsíða 197
(222) Blaðsíða 198
(223) Blaðsíða 199
(224) Blaðsíða 200
(225) Blaðsíða 201
(226) Blaðsíða 202
(227) Blaðsíða 203
(228) Blaðsíða 204
(229) Blaðsíða 205
(230) Blaðsíða 206
(231) Blaðsíða 207
(232) Blaðsíða 208
(233) Blaðsíða 209
(234) Blaðsíða 210
(235) Blaðsíða 211
(236) Blaðsíða 212
(237) Blaðsíða 213
(238) Blaðsíða 214
(239) Blaðsíða 215
(240) Blaðsíða 216
(241) Blaðsíða 217
(242) Blaðsíða 218
(243) Blaðsíða 219
(244) Blaðsíða 220
(245) Blaðsíða 221
(246) Blaðsíða 222
(247) Blaðsíða 223
(248) Blaðsíða 224
(249) Blaðsíða 225
(250) Blaðsíða 226
(251) Blaðsíða 227
(252) Blaðsíða 228
(253) Blaðsíða 229
(254) Blaðsíða 230
(255) Blaðsíða 231
(256) Blaðsíða 232
(257) Blaðsíða 233
(258) Blaðsíða 234
(259) Blaðsíða 235
(260) Blaðsíða 236
(261) Blaðsíða 237
(262) Blaðsíða 238
(263) Blaðsíða 239
(264) Blaðsíða 240
(265) Blaðsíða 241
(266) Blaðsíða 242
(267) Blaðsíða 243
(268) Blaðsíða 244
(269) Blaðsíða 245
(270) Blaðsíða 246
(271) Blaðsíða 247
(272) Blaðsíða 248
(273) Blaðsíða 249
(274) Blaðsíða 250
(275) Blaðsíða 251
(276) Blaðsíða 252
(277) Blaðsíða 253
(278) Blaðsíða 254
(279) Blaðsíða 255
(280) Blaðsíða 256
(281) Blaðsíða 257
(282) Blaðsíða 258
(283) Blaðsíða 259
(284) Blaðsíða 260
(285) Blaðsíða 261
(286) Blaðsíða 262
(287) Blaðsíða 263
(288) Blaðsíða 264
(289) Blaðsíða 265
(290) Blaðsíða 266
(291) Blaðsíða 267
(292) Blaðsíða 268
(293) Blaðsíða 269
(294) Blaðsíða 270
(295) Blaðsíða 271
(296) Blaðsíða 272
(297) Blaðsíða 273
(298) Blaðsíða 274
(299) Blaðsíða 275
(300) Blaðsíða 276
(301) Blaðsíða 277
(302) Blaðsíða 278
(303) Blaðsíða 279
(304) Blaðsíða 280
(305) Blaðsíða 281
(306) Blaðsíða 282
(307) Blaðsíða 283
(308) Blaðsíða 284
(309) Blaðsíða 285
(310) Blaðsíða 286
(311) Blaðsíða 287
(312) Blaðsíða 288
(313) Blaðsíða 289
(314) Blaðsíða 290
(315) Blaðsíða 291
(316) Blaðsíða 292
(317) Blaðsíða 293
(318) Blaðsíða 294
(319) Blaðsíða 295
(320) Blaðsíða 296
(321) Blaðsíða 297
(322) Blaðsíða 298
(323) Blaðsíða 299
(324) Blaðsíða 300
(325) Blaðsíða 301
(326) Blaðsíða 302
(327) Blaðsíða 303
(328) Blaðsíða 304
(329) Blaðsíða 305
(330) Blaðsíða 306
(331) Blaðsíða 307
(332) Blaðsíða 308
(333) Blaðsíða 309
(334) Blaðsíða 310
(335) Blaðsíða 311
(336) Blaðsíða 312
(337) Blaðsíða 313
(338) Blaðsíða 314
(339) Blaðsíða 315
(340) Blaðsíða 316
(341) Blaðsíða 317
(342) Blaðsíða 318
(343) Blaðsíða 319
(344) Blaðsíða 320
(345) Blaðsíða 321
(346) Blaðsíða 322
(347) Blaðsíða 323
(348) Blaðsíða 324
(349) Blaðsíða 325
(350) Blaðsíða 326
(351) Blaðsíða 327
(352) Blaðsíða 328
(353) Blaðsíða 329
(354) Blaðsíða 330
(355) Blaðsíða 331
(356) Blaðsíða 332
(357) Blaðsíða 333
(358) Blaðsíða 334
(359) Blaðsíða 335
(360) Blaðsíða 336
(361) Blaðsíða 337
(362) Blaðsíða 338
(363) Blaðsíða 339
(364) Blaðsíða 340
(365) Blaðsíða 341
(366) Blaðsíða 342
(367) Blaðsíða 343
(368) Blaðsíða 344
(369) Blaðsíða 345
(370) Blaðsíða 346
(371) Blaðsíða 347
(372) Blaðsíða 348
(373) Blaðsíða 349
(374) Blaðsíða 350
(375) Blaðsíða 351
(376) Blaðsíða 352
(377) Blaðsíða 353
(378) Blaðsíða 354
(379) Blaðsíða 355
(380) Blaðsíða 356
(381) Blaðsíða 357
(382) Blaðsíða 358
(383) Blaðsíða 359
(384) Blaðsíða 360
(385) Blaðsíða 361
(386) Blaðsíða 362
(387) Blaðsíða 363
(388) Blaðsíða 364
(389) Blaðsíða 365
(390) Blaðsíða 366
(391) Blaðsíða 367
(392) Blaðsíða 368
(393) Blaðsíða 369
(394) Blaðsíða 370
(395) Blaðsíða 371
(396) Blaðsíða 372
(397) Blaðsíða 373
(398) Blaðsíða 374
(399) Blaðsíða 375
(400) Blaðsíða 376
(401) Blaðsíða 377
(402) Blaðsíða 378
(403) Blaðsíða 379
(404) Blaðsíða 380
(405) Blaðsíða 381
(406) Blaðsíða 382
(407) Blaðsíða 383
(408) Blaðsíða 384
(409) Kápa
(410) Kápa
(411) Saurblað
(412) Saurblað
(413) Band
(414) Band
(415) Kjölur
(416) Framsnið
(417) Kvarði
(418) Litaspjald


Túlkun Íslendingasagna í ljósi munnlegrar hefðar

Ár
2002
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
414


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Túlkun Íslendingasagna í ljósi munnlegrar hefðar
http://baekur.is/bok/6f1216d1-69c6-4172-a32c-b651f7e8cbaa

Tengja á þessa síðu: (55) Blaðsíða 31
http://baekur.is/bok/6f1216d1-69c6-4172-a32c-b651f7e8cbaa/0/55

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.