loading/hleð
(11) Blaðsíða 5 (11) Blaðsíða 5
5 Hér er í síðasta sinni til svefns lagður úngur E i r í k s son ÓIíAFITB HTLD, fæddur 1. des. 1849, dáinn 20. okt. 1851. Á vorin vegleg blóm vaxa í grænni lilíð. Með Skuldar skapadóm skelfandi vetrarhríð lætur {>au íolnuð falla; unaðs {>á virðist enduð tíð. Um harðla stutta stund stendur í haga rós; frost meðan girðir grund og græðis þekur ós, dáin í dupti liggur, vors hana þar til vekur ljós. Verður [iví vorið kært vetrinum kalda á, að vitum skinið skært skjótt muni sólar þá


Grafskriptir og erfiljoð eptir Helgu Ragnhildi Eiríksdóttur Kúld og Ólaf Eiríksson Kúld.

Höfundur
Ár
1851
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
20


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Grafskriptir og erfiljoð eptir Helgu Ragnhildi Eiríksdóttur Kúld og Ólaf Eiríksson Kúld.
http://baekur.is/bok/668301a4-42cc-4f4f-a65a-d15fe28c4099

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 5
http://baekur.is/bok/668301a4-42cc-4f4f-a65a-d15fe28c4099/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.