loading/hleð
(12) Blaðsíða 6 (12) Blaðsíða 6
6 aptur úr fylgsnum færa rósir og blómin rauð og blá. Jni varst, mitt barnið blítt, brosandi jurtin lirein; fiínum af hvörmum hlýtt liýran og ástin skein, með ilm og ángan blíðu brjóstinu sérhvert bættir mein. Leingi ei léð oss var, líta f)ig, rósin fríð: snjóinn á brúnir bar beljandi kólgu liríð. Jáða samt guði þökkum, er við þín nutum, unaðs tíð. Vist lieimsins vetur er, vorið er eilííð mær; Jrnð vorið jþreyum vér, f)á muntu endurskær lypta upp ljósum kolli. Blónisvefninn uns fiér verði vær! E. O. K. og Th. K. „Iljarta mitt titrar, f>að harmurinn sker: „horfinn er ástkæri sonurinn mér; „sá, sem til unaðs mér Alfaöir gaf „eilífu miskunar gnægðinni af, „liggur í kistunni liðinn.


Grafskriptir og erfiljoð eptir Helgu Ragnhildi Eiríksdóttur Kúld og Ólaf Eiríksson Kúld.

Höfundur
Ár
1851
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
20


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Grafskriptir og erfiljoð eptir Helgu Ragnhildi Eiríksdóttur Kúld og Ólaf Eiríksson Kúld.
http://baekur.is/bok/668301a4-42cc-4f4f-a65a-d15fe28c4099

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/668301a4-42cc-4f4f-a65a-d15fe28c4099/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.