loading/hleð
(52) Blaðsíða 46 (52) Blaðsíða 46
46 halíii ura fram hina, enn sííur gengib í erfíiir heldur enn hiS postulalega umbob yfir liöfub ab tala; en ab Pjetur hafi sem postnli haft nokkurt vald og yfirboö fram yfir hina postulana, verbur alls ekki sannab af heilagri ritningu, og þab slítur allri þrætu um yfirgang páfanna, sem stybst vib þessa Pjeturs yfirburbi. Hin rám- verska kirkja skjTskotar til Matt. 16. 18. svo sem <5yggjandi vitnisburbar. En Drottinn gat vel byggt kirkju sína a Pjetri, án þess a& veita honum nokkra yfirburbi í embættinu, ab því leyti sem Pjetur fyrstur af postulunum viburkenndi skírt og sköruglega þann grundvöll, sem kristileg kirkja átti ab byggjast á, þ. e. játabi trúna á Jesiím Krist sem Son lifanda Gubs 1. Kor. 3, 11. og af því liann vegna þessarar sinnar föstu játn- ingar og fjöruga fylgis var satt ab segja sá, sem helzt gekk fram á Hvítasunnudeginum og safn- abi Drottni hinum fyrsta s ö fn ubi (Gjörn. Post. 2, 14.); og þab verbur þannig alls ekki sann- ab af Matt. 16, 18, ab Pjetri hafi verib veitt nokk- urt vald eba yfirbob umfram hina postulana. En ab Pjetur er optast seinna nefndur fyrstur af postulunum, þegar um eitthvab var ab gjöra (Gjörn. Post. 2, 14.; 3, 4. 12.; 4, 8.; 5, 3,29.; 8,20.) er vel skiljanlegt; hann var æfínlega eins og á undan hinuin, tók til máls í nafni allra hinna (Matt. 16, 16. 22.; Jóh. 6, 68.) gekk fyrstur
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Kápa
(56) Kápa
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald


Kathólskan borin saman við Lútherskuna

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kathólskan borin saman við Lútherskuna
http://baekur.is/bok/4796f57a-72fe-4e7e-985e-6c2e7d115854

Tengja á þessa síðu: (52) Blaðsíða 46
http://baekur.is/bok/4796f57a-72fe-4e7e-985e-6c2e7d115854/0/52

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.