loading/hleð
(14) Blaðsíða 4 (14) Blaðsíða 4
4 Lengi átti jarfeyrkjan örfeugt uppdráttar. Böndanum tákst ekki sökum vankunnáttu ab leysa ætlunarverk sitt af hendi. Hann ræktahi jörfeina afe sife fefera sinna og forfefera, enda var lítife hirt um, afe hann hlyti j)á mennt- un, sem stöfeu hans hæffei. þafe var sumstafear afe menn hirtu ekki meir um bændurna heldur en skynlausar skepn- ar, nema mifeur væri, og ætlufeu afe þeir væru hæfastir til afe leysa ætlunarverk sitt bezt af hendi, ef þeir væru sterkir sem usar og asnar, og þeim jafnheimskir; því þá veitti þess hægar afe temja þá eptir vild sinni. Bóndinn <51st upp, liffei og leife undir lok á sama stafe, allt eins og grasife á jörfeinni. Fæfeingarstafeur böndans var hjervistarstafeur hans, hann var honum allt bæfei í andlegum og líkamleg- um efnum; þafe sem var fyrir utan þetta litla svife, af því vissi bóndinn lítife efeur ekkert. Mefe þessu tókst mönnum afe spekja bóndann og þar afe auki afe varna honum afe komast í soll og svakk, en líka afe varna honum allrar menntunar. þafe er enginn flokkur efeur sjett sú til í mannlegu fjelagi, sem hefur átt afe eins bágum kjörum afe búa, og sem hefur verife farife mefe eins hirfeulaust og bændastjettina. þafe hefur ekki verife Iátife lenda vife þafe, afe skipta sjer ekkert um menntun hennar, heldur hef'ur hún verife höffe fyrir gjaldeyri í vifeskiptum rnanna og gjörfe dáfclaus mefe alls liáttar kúgun-og álögum, án þess afc gætt hafi verife afe því, afe mefe slíkri mefeferfe hlaut hún sífellt afe verfea mifcur fallin og óhæfilegri til afe vinna sómasamlega ætlúnarverk sitt. Stæfei bóndinn ekki í öllum skilum og gegndi ekki öllum þeim kvöfeum, er landsdrottinn lagfei leigulifca sínum á herfear, þá var vifckvæfcifc, afe hann skyldi relfinn burt af jörfcinui efeur sæta ávítum. því er nú mifeur, afe nokkufc þessu líkt vifegengst. enn þá manna á millurn bæfei hjer og annarstafear. Mefe þeim hætti, er nú var talifc, lögfcu hinar stjettirnar vanvirfcu á bænda- stjettina, og þafe svo, afc hún þótti til einskis hæf, nema alls þess er álitife var allra lítilfjörlegast, en þafe var jarfe- yrkjan. Af öllu þessu leiddi þafc, afe bændastjettinni varfe
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Ritgjörð um ætlunarverk bóndans, sem jarðyrkjumanns

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ritgjörð um ætlunarverk bóndans, sem jarðyrkjumanns
http://baekur.is/bok/618da8a8-98f7-433a-ac80-0d60664f04d6

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/618da8a8-98f7-433a-ac80-0d60664f04d6/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.