loading/hleð
(19) Blaðsíða 9 (19) Blaðsíða 9
9 ræktum eigi jörfeina til hálfs vib þaS, sem unnt er, en vjer fáum og heldur ekki háifan ávöxt. Af þessu kemur þab, a& oss brestur optlega; en af skoiti leifcir dá&leysi og deyíb í öllum fyrirtækjum. þetta hefur reynslan þrá- faldlega sannaí) bæbi hjer á landi og erlendis. Saga ís- lands ber þa& meb sjer, ab síban bændastjettin t<5k a& vanrækja jörbina og hirba iítt um ætlunarverk sitt, síban hefur sveitabtífkapurinn verib jafnan dauflegur og á völt- um f<5tum, svo ekki liefur þurft nema eitt <5ár til ab steypa honum um koll. þegar svo fer, a& búib og böndann bilar, þá er fátunum kippt undan velferb Iandsins; því (lbándi er bíistolpi, en bú er landstúlpi”. þa& sem vjer, Islendingar! allra fyrst þurfum a& gjöra, til ab tryggja sveitabúnab vorn, er, a& aíla oss þekkingar á þeim mebulum, sein útheimtast til þess a& auka frjúf- semi jar&arinnar og gjöra hana varaitlega. En þessi þekk- ing er inni falin í Jiessu fernu: 1) þekkingu á ebli jar&- vegarins, 2) þekking á þeim grösum, er vjer höfum til ab rækta; 3) þekking á áburbinum og 4) þekking á þeim verkfærum, sem hötb eru til ab bæta meb jar&veginn. þ>essa þekkingu hefur oss Islendinga hingab til a& mestu ebur öllu leyti vantab; en þessi þekking er þ<5 þab, sem framfarir jarbyrkjunnar eru bundnar vib. þekkingin á jarbveginum er fdlgin íþví a& bera kennsli á, hvort hib ytra og innra ásigkomulag jarbvegarins sje sambobib þeim grösum, sem vjer viljum rækta. þ>a& er me& öbrum orbum, landslag og jarblag, sem menn þurfa ab þekkja og gefa gætur a&, því nema svo sje, þá er þab komib undir tilviljun einni, hvort grös þau, sem á ab rækta, fái liæfilegan stab til a& vaxa á; en eptir því fer uppskeran. þekking á e&li grasanna er og naubsynleg, fyrst þess vegna, þegar velja ájör& handa þeim og áburb; í öbru lagi þurfa menn ab vita gæbi grasanna til fúburs fyrir menn og skepnur, ebur til hvers annars, sem þau á a& hafa. Grösin eru misjöfn ab gæbum, og rí&ur því mjög á a& þekkja þennan mismun, svo menn geti valib eptir
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Ritgjörð um ætlunarverk bóndans, sem jarðyrkjumanns

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ritgjörð um ætlunarverk bóndans, sem jarðyrkjumanns
http://baekur.is/bok/618da8a8-98f7-433a-ac80-0d60664f04d6

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/618da8a8-98f7-433a-ac80-0d60664f04d6/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.