loading/hleð
(23) Blaðsíða 13 (23) Blaðsíða 13
13 um -eptir efeli þeirra í málmleysingja — þab eru efni, sem ekki eru málmar í — og málma; en málmunum aptur í þunga og ljetta málma. STUTT YFIRLIT YFIR FRUMEFNIN. 4. gr. A. Málmleysingjar. . 1. Eldi e&ur súrefni. Eitt sjer efeur eintámt er efni þetta rennandi sem lopt, án litar, bragbs og lyktar. þab finnst í loptinu og er eitt af efnum þeim, sem loptife er samsett af; þafe er og í vatninu, dýrunum, grös- unum, mælmlingjunum og aí) öllu samtöldu þá er meira eímr minna af því í flestum hlutum, sem jörfcin er samsett af, og einungis verba fáar breytingar á efnasamböndum hlutanna svo, aí> eldib eigi ekki þátt í þeim. Menn ætla afe eidib sje einn þribjungur af efnismagni þjettra hluta á jörbunni. 2. Logvaki (vatnsefni). Efni þetta er eitt sjer lopt— tegund, og er þafe annar sambandshluti vatnsins, einnig ailra dýra líkama og grasa. Logvakinn er ljettastur allra lopt- tegunda. 3. Hol dgj afi (köfnunarefni). Lopttegund þessi er höfub- efnib í loptinu, og er þab lilufar þess. Holdgjafinn er og einn sambandshluti allra dýra líkama og grasa. 4. Kolefni. þab er fast í sjer og finnst í öllum líkömum grasa og dýra. þab er og mest megnis efnib í vibar- og steinkolum og dýra- ebur beinakolum. 5. Brennsteinn. Hann er fastur í sjer, finnst víba og þekkja hann því ílestir; er hann hreinn einkum á þeim stöbum, þar sem jarbeidar hara upp komib. Efni þetta er þ<5 optast blandab öbrum málmum. 6. Glfir. þafe finnstaldrei áblandab, heldur optast sem 2*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Ritgjörð um ætlunarverk bóndans, sem jarðyrkjumanns

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ritgjörð um ætlunarverk bóndans, sem jarðyrkjumanns
http://baekur.is/bok/618da8a8-98f7-433a-ac80-0d60664f04d6

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/618da8a8-98f7-433a-ac80-0d60664f04d6/0/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.