loading/hleð
(26) Page 16 (26) Page 16
16 6. gr. C. þungir málmar. Flest frumefnin lieyra undir flokk þennan. Málmarnir eru allir þjettir, þegar kvikasilfrife er undan skilib. þessir eiginlegleikar máhnanna eru mönnum kunnir: 1. ) skær gljái, blik e&ur slikja, þegar þeir eru fægfeir; kalla menn fegurÖ þessa málmslikju hvarvetna, þar sem hún finnst, t. a. m. á vængjum ýmsra fugla og fibrflda. 2. ) málmar draga mjög aí) sjer hita og rafurmagn, og leiba hvorttveggja bezt allra hluta. 3. ) þeir eru eblisþyngstir allra hluta, ebur, þeir eru þyngri í sjer en allir hlutir abrir. Hinn ljettasti af þungu málmunum er Irrom, og er þaí> þó nær því 6 sinnurn þyngra en vatnib. Tin, kopar, eir, járn ogsink eru sjöfalt þyngri en vatn, blý meira en 11 sinnum, kvikasilfur 13 s., gull 19 s. og lýsigull 21 sinni. 4. ) þeir verba bræddir, þ. e. renna vife eldshita, en mikill munur er þó á því, hvafe málmarnir þurfa mikinn hita til afe bráfena. F.ptir því skipta menn málmunum í fljót- og seinbrædda málma. Fljótbræddir málmar eru t. a. m. tin, blý og wismuth, en seinbræddir eru: eir, járn, silfur, gull og lýsigull, og er þafe hiö örfeugasta afe bræfea af öllum málmum. 5. ) þeir eru þeirrar náttúru,afe getaþaniztút og þafemjög mikife, því sumir af málmunum eru svo seigir og deigir, efeur hafa svo mikife samheldisafl, afe þeir verfea beittir út mefe hamri efeur rifjum í þynnur, efeur dregnir í smáa þræfei efeur vír. þessir eru nafnkenndastir af þungu málmunum: Járn, eir, tin, blý, sink, gull, silfur og kvikasilfur; eru þessir málmar þafe, sem einkum eru mönnum til nota í daglegu lífi. Mifeur kunnir eru þessir málmar: Lýsigull (pla- tínal, nikkel, kobolt, wismuth, arscnik {völskueitur), chrom, antimon, mangan (brúnsteinn); og nær því efna- fræfeingum einum eru þessir málmar kunnir: ceriunl, uran,
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page I
(6) Page II
(7) Page III
(8) Page IV
(9) Page V
(10) Page VI
(11) Page 1
(12) Page 2
(13) Page 3
(14) Page 4
(15) Page 5
(16) Page 6
(17) Page 7
(18) Page 8
(19) Page 9
(20) Page 10
(21) Page 11
(22) Page 12
(23) Page 13
(24) Page 14
(25) Page 15
(26) Page 16
(27) Page 17
(28) Page 18
(29) Page 19
(30) Page 20
(31) Page 21
(32) Page 22
(33) Page 23
(34) Page 24
(35) Page 25
(36) Page 26
(37) Page 27
(38) Page 28
(39) Page 29
(40) Page 30
(41) Page 31
(42) Page 32
(43) Page 33
(44) Page 34
(45) Page 35
(46) Page 36
(47) Page 37
(48) Page 38
(49) Page 39
(50) Page 40
(51) Rear Flyleaf
(52) Rear Flyleaf
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette


Ritgjörð um ætlunarverk bóndans, sem jarðyrkjumanns

Year
1853
Language
Icelandic
Pages
56


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Ritgjörð um ætlunarverk bóndans, sem jarðyrkjumanns
http://baekur.is/bok/618da8a8-98f7-433a-ac80-0d60664f04d6

Link to this page: (26) Page 16
http://baekur.is/bok/618da8a8-98f7-433a-ac80-0d60664f04d6/0/26

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.