loading/hleð
(28) Blaðsíða 18 (28) Blaðsíða 18
18 er öldungis aunars efelis, en frumefni þau, er þab hafa til búife. þannig er þab, þegar efnin samtengjast, þá búa þau til nýtt efni annars eblis en þau sjálf eru. Allir þekkja t. a. m., hve járnryb er ólíkt hreinu járni, enda er járnryfe eigi tómt járn heldur eldikennt, þab er járn og eldi samblandab hvort öbru; en ])ó rybií) sje nœsta ólíkt járninu, er þaö þó enn ólíkara eldinu, sem er lopt- tegund, eins og áfeur er sagt. þessi náttúra efnanna, ab sækjast eptir ab samtengjast hvert öbru, er þeim eblileg; efnafræfeingurinn veitir þeim hana ekki, hann getur einungis hagab hinum ytri atvikum svo, ab efnin nái a& samblandast, og þarf einkanlega til þessa, aí> þau sjeu gjörb rennandi, annafehvort sem lögur eímr gufa. Engin efnasamblöndun getur orbib, án þess ab eitthvert af efnunum, er samlagast eiga, sjeu rennandi. Ekki er samsóknareblib jafnmikib -hjá öllum frumefnum. Gjörum t. a. m. afe efnib A sæki fremur í samband vib efnib B, heldur en vib efnin C og D, er þá kallab, a& efnib A sje skyldara efninu B, en efnunum C og D. þennan mismun á samsóknarebli efnanna nota efna- fræbingarnir til þess, ab leysa efnin úr samböndum sínum. Nú hafa menn tvö frumefni samlögub hvort öbru og vilja skilja þau ab, þá taka menn liib þribja efni og bíanda því ab hæfilegum jöfnubi saman vib hin tvö samblöndubu efni, en sjá svo um, ab hib þribja éfni sje skyldara öbruhvorju hinna tveggja, en þau eru sjálf hvort öbru. Setjum t. a. m., ab efnib A sje samblandab efninu D, en ab efn- inu B væri eptir hæfilegum jöfnubi blandab saman vib þau; en ef efnin A og B eru skyldari, sækja þgu meir saman, heldur en efnin A og D og samlagast, verbur þá efnib D eitt sjer. Brennisteinn er mjög gjarn á ab samþíbast flestum málmum, enda þótt þab sje misjafnt. þannig sækir brennisteinninn heldur í samband vib járn en vib kvikasilfur. Sje því járnsvarfi og brennisteins- kvikasilfri (sinnobei) blandab saman, og blanda þessi síban hitub vib eld þangab til hún verbur glóandi, þá skilur
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Ritgjörð um ætlunarverk bóndans, sem jarðyrkjumanns

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ritgjörð um ætlunarverk bóndans, sem jarðyrkjumanns
http://baekur.is/bok/618da8a8-98f7-433a-ac80-0d60664f04d6

Tengja á þessa síðu: (28) Blaðsíða 18
http://baekur.is/bok/618da8a8-98f7-433a-ac80-0d60664f04d6/0/28

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.