loading/hleð
(29) Page 19 (29) Page 19
19 brennisteinninn sig frá kvikasilfrinu og samlagast járninu, vertur þá kvikasilfrift eitt sjer og fœr aptúr málmebli sitt. Opt er þab Iiitinn, er eingöngu megnar ab skilja efnin í sundur. Verfeur þetta meb því móti, afe hitinn gjörir efnin reikul eins og Iopt efeur gufu. Meb því ab hita brenni- steinsjárnib má bræba ebur vinna brennisteininn tír sam- bandinu vife járniÖ, sem þá verbur eitt sjer. MeÖ líkum hætti má skilja eldib frá brtínsteininum (manguu). 8. gr. Um jöfnuð eður jafngildi efnanna (œq v i t) a lentia ch e m i c a). Allt í heiminum hlýÖir v.issum lögum; eins er því variÖ meb frumefnin, þau samblandast eptir vissum jöfnubi eöa afskömtuSum mæli. I mtíilíminu getur verib lítib eitt af sandi, sem er f lausu sambandi vib þab, og getur verib stærri ebur minni skamtur af sandinum. En aptur á móti, þegar efnin blandast saman, þá fer þab jafnan eptir einum og samajöfnufei, sem aldrei breytist. Vatnife er samsett af 1 hluta — veri þafe lób efeur pund — Iogvaka og 8 hlutum eldis. I 9 pd. vatns er því 1 pd. logvaka og 8 pd. eldis Er þessi jöfnufeur millum eldis og logvaka í vatninu hvarvetna samur og jafn, hvar sem er á jörfeunni. Og hefur slíkur jöfnufeur jafnan verife svona, frá því vatnife varfe til mefe því efeli, er þafe ntí hefur. Brennisteinskvikasilfur er samsett af 16 hlutum brennisteins og 101 hluta kvika- silfurs. Er þetta samblánd svo nákvæmt, hvort lieldur náttúran efeur menn hafa gjört þafe, afe t. a. m. í 100 pundum af brennisteinskvikasilfri finnst ekki agnar ögn yfir efeur undir þessum jöfnufei. J>essi jöfnufeur á sjer sfafe í öllum efnasamböndum; eptir honum geta því efnafræfeingarnir farife, þegar þeir vita, hve mikife eitt efni vegur af einhverju efnasambandi, og fundife sífean, hvafe hin önnur sambandsefni vega. Efna- fræfeingurinn veit og eptir þessum jöfnufei, hve mikife
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page I
(6) Page II
(7) Page III
(8) Page IV
(9) Page V
(10) Page VI
(11) Page 1
(12) Page 2
(13) Page 3
(14) Page 4
(15) Page 5
(16) Page 6
(17) Page 7
(18) Page 8
(19) Page 9
(20) Page 10
(21) Page 11
(22) Page 12
(23) Page 13
(24) Page 14
(25) Page 15
(26) Page 16
(27) Page 17
(28) Page 18
(29) Page 19
(30) Page 20
(31) Page 21
(32) Page 22
(33) Page 23
(34) Page 24
(35) Page 25
(36) Page 26
(37) Page 27
(38) Page 28
(39) Page 29
(40) Page 30
(41) Page 31
(42) Page 32
(43) Page 33
(44) Page 34
(45) Page 35
(46) Page 36
(47) Page 37
(48) Page 38
(49) Page 39
(50) Page 40
(51) Rear Flyleaf
(52) Rear Flyleaf
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette


Ritgjörð um ætlunarverk bóndans, sem jarðyrkjumanns

Year
1853
Language
Icelandic
Pages
56


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Ritgjörð um ætlunarverk bóndans, sem jarðyrkjumanns
http://baekur.is/bok/618da8a8-98f7-433a-ac80-0d60664f04d6

Link to this page: (29) Page 19
http://baekur.is/bok/618da8a8-98f7-433a-ac80-0d60664f04d6/0/29

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.