loading/hleð
(33) Blaðsíða 23 (33) Blaðsíða 23
23 10. gr. Vjer skulum mí hverfa frá þessu stutta yfirliti frum- efnanna, en lýsa þeim efnum nákvæmar, er einkum mynda jarfeveginn og grösin; teljum vjer þá: 1. Eldið eður súrefnið. Frumefni þetta er, eins og áður er sagt, lopttegund litar- laus, braghlaus og þeflaus, og finnst í ölium þremur ríkjum náttúrunnar, steina- eí>ur mælmlingjaríkinu, grasaríkinu og dýraríkinu. Eldib er mjög svo víöa, og kemur þab af því, afe þab sækir mjög í sambönd vib flestalla þá hluti, sem náttúran er samsett af, hvort heldur þeir eru fastir í sjer ebur rennandi, lifandi ebur daubs efelis. Allt yfirborb jarbarinnar er því, svo ab segja, samsett af þeim efnum eingöngu, sem eru í sambandi vib eldib. 'þau helstu sam- bönd, er eldib myndar, eru: Vatn, sem heldur nær því 89g (þ. e. 89 hundrubustu parta) af eldi; sandjörb, sem heldur 52{J; kolsúr lfmjörb helduí næstum 48Ö og leirjörb því nær 47{} af eldi. Eldib Hefur þá nátturu, þá er þab samlagastöbrum hlutum, ab vekja í þeim nokkurs konar bruna; kalla menn bruna þennan eldun, ebur sýring (oxydutio); en þá liina eldubu hluti kalla menn sýrlinga ebur eldisarfa. Bruni þessi, er eldib vekur í hlutunum, er hib fyrsta skilyrbi fyrir því, ab þeir geti brábnab. þannig er jarnib, þegar þab eldast, þá leysist þab sundur í dupt ebur þunnar smáflísar; kalla menn hib fyrra ryb, en hib síbara lý(sindur). En járnryb og ]ý eru ekki annab en eldab járn. þab er komib undir ýmsum atvikum, hve fljótt hlutirnir verba eldabir, t. a. m. hita og raka. Járn eldast ebur rybgar mjög seint ebur ekki, þegar þab er varib hita og deigju ebur sagga, en fljútt rybgar þab, ef hvorttveggja þetta kemst ab því. þ>egar járn er hitab í eldi, eldast þab fljútt, setjast þá á járnib einlægar smáflísar, og köllum vjer þab ]ý og gjall. Er lý eldab járn eins og rybib og Iíks eblis, nema hvab meira er í því af eldi heldur en rybinu. Eldib hefur lík
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Ritgjörð um ætlunarverk bóndans, sem jarðyrkjumanns

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ritgjörð um ætlunarverk bóndans, sem jarðyrkjumanns
http://baekur.is/bok/618da8a8-98f7-433a-ac80-0d60664f04d6

Tengja á þessa síðu: (33) Blaðsíða 23
http://baekur.is/bok/618da8a8-98f7-433a-ac80-0d60664f04d6/0/33

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.