loading/hle�
(36) Blaðsíða 26 (36) Blaðsíða 26
26 þegar menn skilja eldib frá þvi efni, sem er eldafe, þá heitir þafe afeldun (desoxydatio). Eldblendingar þeir, sem verða af samblöndun eldis vib málmleysingja og nokkra hinna þyngri málma, hafa sýru einkenni; en eldblendingar hinna Ijettu málma liafa aptur á máti einkenni sýrustojnanna, ebur eru stofnkenndir. 12. gr. 2. Logvakinn eður vatnsefnið. I fyrndinni ætlufeu menn a& hinar fjórar höfufeskepnur, jörb, vatn, lopt og eldur, væru þau einu frumefni. 'En n'ú áseinni tímumhafa menn fundife ýmsarjarfear- og loptteg- undir. Vatnib hefur efnafræbingunum tekizt nú á dög- um ab skilja sundur í tvær lopttegundir, þær er frumefni eru: Önnur þeirra er eldib en hin Iogvakinn. Vatnib er þannig samsett af lopttegundum, aö í 3 mælum vatns eru 2 mælar logvaka og einn eldis; en aptur á móti afe þyngdinni til, er vatnib samsett af 1 hiuta logvaka og 8 hlutum eldis. Kemur þessi mismunur á vog og mæli af því, aS logvakinn er Ijettastur allra þeirra lopttegunda, er menn ^þekkja; en eldib er þar á móti hin þyngsta þeirra lopt- tegunda, sem eins kyns eru eÖur frumefni. Logvakalopt er, eitt sjer eímr eintómt, án Iitar, þefs og bragfes. Lopttegund þessi er Ijettust allra þeirra hluta, er menn enn þekkja; hún er hjer um bil 12,000 sinnum ljettari en vatn, 14 sinnum Ijettari en loptib, og meir en 250,080 Ijettari en grámálniur (iridium), sem er .þyngstur allra hluta.þab er og ebli logvakans, ab hann er mjög eldfimur, Qg Iogar, þegar kveikt er á honurn, um leife og hann er látinn streyma úr mjórri pípu út í loptife. Er logi þessi svo daufur, afe liann sjest varla í dagsbirtu, en þar á móti svo heitur, afe menn vita engan hita jafn- mikinn; og varla er nokkur lilutur, afe ekki brenni efeur bráfeni, ef hann kemur í þennan loga. Logvakinn brennur fearnan vife eldife í loptinu; einsamall megnar hann ekki afe brenna nje vife halda bruna. Af þessum bruna log-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Ritgjörð um ætlunarverk bóndans, sem jarðyrkjumanns

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56