loading/hleð
(38) Blaðsíða 28 (38) Blaðsíða 28
28 13. gr. Vatnið, Vatni& er tær lögur, án þefs og bragbs. fjab ber fyrir oss í ferns konar inyndum ebur meb fernu mðti, 1.) sem drjúpandi lögur, 2.) sem gufa, 3.) sem ís og 4.) sem snjár. Vatnife er fast í sjer, þegar þaí> er fyrir nefean þeymark (0°), en drjúpandi millum þess og subumarks (100c C.), og þar fyrir ofan rennandi eins og lopt ebur gufa. I öllum þessum myndum finnst vatnib hvarvetna í náttúrunni, bæ&i hinní líflausu og lifandi. I loptinu er vatnife eins og gufa og gjörir þar skýin, og fellur þa&an ni&ur á jörftina í regni ebur siijú. A jörbinni er vatniS fast í sjer eSur rennandi sem lögur, og í báSum þessum myndum þekur þaS hana. Heimskautin og liina háu fjalltinda þekur vatnib meS ævarandi snjó og'jökli, og þrjá fjórSu af yfirborSi jarS- arinnar hylur þaS í mynd drjúpandi lagar — þaS er hiS milda veraldarhaf. VatniÖ leitar einnig nibur í ibur jarS- arinnar í gegnum holur og sprungur, þaSan rennur þaS upp aptur, og er þá uppsprettur, lindir, lækir og ár, sem renna í óteljandi farvegum, eins og æSar á líkama manns, út um yfirborS jarSarinnar, en falla síban annaShvort í stöSuvötn ebur í haf út. Upp úr höfum og stöfeuvötnum s'tígur vatniS eins og gufa, og upp í loptib aptur, og byrjar sfóan nýja umferS. VatniS smeygir sjer einnig inn í liina þjettu hlutí og myndar þannig fjöldamörg efna- pambönd; kallast efnasambönd þessi vatnsblendi, og samlagast vatnib þeim eptir líku jafnabarlögmáli og eldife frumefnunum. Hin helztu vatnsblendi efeur efnasambönd vife líflaus efni eru þessi: Vatniblandin leirjörfe og vatns- blendin brennisteinssúr límjörfe. Vatnife hefur þá náttúru, afe þafe leysir sundur þau efni, er þafe kemur saman vife, og fá eru þau efni, er til lengdar geti mótstafeife afli því, er vatnife hefur til afe raska bæfei hinu innra og hinu ytra byggingarlagi efnanna. Afe öllum jafnafei eru þafe einungis samsett efni er vatnife leysir sundur, en ekki svo mjög
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Ritgjörð um ætlunarverk bóndans, sem jarðyrkjumanns

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ritgjörð um ætlunarverk bóndans, sem jarðyrkjumanns
http://baekur.is/bok/618da8a8-98f7-433a-ac80-0d60664f04d6

Tengja á þessa síðu: (38) Blaðsíða 28
http://baekur.is/bok/618da8a8-98f7-433a-ac80-0d60664f04d6/0/38

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.