loading/hle�
(40) Blaðsíða 30 (40) Blaðsíða 30
30 14. gr. Vatnib getur breytzt í fjórar myndir, og hefur þa& margbreytt en ýmisleg áhrif í hverri mynd fyrir sig, sem níi skal sagt: 1. ) sem ís liefur vatnife í sjer meira lopt en þítt vatn, og er því ijettara og fyllir meira rúm, Af þessu kemur þab, ab har&ir hlutir og þjettir, t. a. m. steinar, springa, þegar vatnife frýs í þeim, en hlutir, sem eru mýkri og láta undan, þenjast út. Af því afe ísinn er ljettari en þítt vatn, þá flýtur hann ofan á vatninu og þekur þa&; ver þetta vötnunum í köldu lÖndunum frá afe botnfrjdsa. 2. ) sem snjór hlífir vatnib jörbunni vi& frosti og næ&- ingum, og frýs jörfein ekki undir snjó, sem er hálf alin á þykkt e&ur meira. 3. ) sem drjúpandi e&ur rennándi lögur frjófgar vatnife og vökvar jörÖina og allt sem á henni lifir. Afl straumvatn- anna nota menn til a& snúa e&ur koma hreifingu á ótal mylnur, verksmiÖjur og smíðvjelar. A fljótum, ám og stöbu- vötnum sigla menn skipum langt inn í lönd og ljetta þannig fyrir flutningum og samgöngum manna. Sem haf bindur vatnib saman fjærlæg lönd og heimsálfur, og Ijettir fyrir samgöngum milli þjó&anna. I mynd drjúpandi lagar hefur vatniö haft og hefur stórkostleg álirif á hina þjettu hluti, sem yfirborb jar&arinnar er samsett af; það bræ&ir fjöllin og klettana sundur í leir og sand, og flytur svo hvorttveggja rneÖ sjer ni&ur á lálendi&, og gjörir þar úr því lög e&ur jar&veg. Vatniö lækkar fjöllin en fyllir dal- ina, og jafnar þannig smá saman yfirborð jarcarinnar; þab brýtur af sumum löndum en eykur önnur. 4. ) sem gufa fyllir vatnið 1250 sinnum stærra rúm en þegar það er drjupandi sem lögur. I þessari mynd hefur vatnið bæbi margbreytt og stórkostleg áhrif. Vatnsgufu- aflið á ni&ur í ibrum jar&arinnar eflaust mikinn þátt í eld- gosum og jar&skjálftum. A þennan hátt hristir vatnið og skekur yfirborð jar&arinnar, umturnar öllu og dreifir dau&a, ógn og skelfingu út á rnefcal mannkynsins. þafc lyptir upp
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Ritgjörð um ætlunarverk bóndans, sem jarðyrkjumanns

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56