loading/hleð
(41) Blaðsíða 31 (41) Blaðsíða 31
31 löndum af mararbotni hátt yfir hyldýpi sjávarins, en sökkvir öbrum í sæ ni&ur. — þessum stórkostlegu og óttalegu hyltingum veldur vatnib í gufulíki. — J>etta hib sama afl vatnsgufunnar hefur leitt listamenn nú á dögum til snildarlegrar og jafnframt heillaríkrar uppgötvunar. En þessi uppgötvun er gufuvjelin; í henni virbist spirniafl vatnsgufunnar ab vekja sjálfgjörfar hreifingar, álíkt og lífsmagniÖ í lifandi veru. Meí> gufuvjelum korna menn á stafe óteljandi grúa af alls konar ibnabartólum og verk- smibjum, sem meb firnahra&a en þó mestu nákvæmni vinna margt þab á stuttum tíma, sem fjöldi manna þurfti ábur langan tíma til. Meb gufuvjelum konra menn af stab skipum og vögn- um, og láta þannig vatnsgufuna flytja sig meb feiknahraba yfir haf og hau&ur. — þannig hefur mönnum tekizt meb gufunni — ab jeg svo ab or&i komist —a& tengja saman fjærlæg lönd, hjerub og heimsálfur, og ab stytta tímann og fjærlægbina. Vatnsgufan, þetta hib mikla og heillaríka afl, snýst í lib meb manninum, og hjálpar honum tii a& flýta fyrir samgöngum og verzlun milli þjóbanna. Vatnsgufan flytur alls háttar vísindi, menntun og íþróttir um heim allan, til heillaog framfara fyrir mannkynib um allar ókomnar aldir 1. 15. gr. 3. Kolefnið. Menn hafa kallab frumefni þetta kolefni, af því þa& er höfubefnib í öllum kolategundum og öllu því, er menn hafa til ljósmatar og eldsneytis. Ekkert, frumefni er eins mai'gbreytt a& ytri lögun og kolefnib. Demantinn er eintómt kolefni, er hann harbastur allra * hluta, bjartur í gegn ebur gagnsær. Eitblýib (blýantinn) er og nær því tómt kolefni, en er í ílestu mjög ólíkt denxant- >) Vjer biðjum lesundurna að muna eptir því, að hita þarf til að þynna vatn í gufu.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Ritgjörð um ætlunarverk bóndans, sem jarðyrkjumanns

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ritgjörð um ætlunarverk bóndans, sem jarðyrkjumanns
http://baekur.is/bok/618da8a8-98f7-433a-ac80-0d60664f04d6

Tengja á þessa síðu: (41) Blaðsíða 31
http://baekur.is/bok/618da8a8-98f7-433a-ac80-0d60664f04d6/0/41

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.