loading/hle�
(45) Blaðsíða 35 (45) Blaðsíða 35
35 19. gr. Kolsýran kemur af bruna þeim, er eldib veldur kolefninu. þannig verbur kolsýra, þegar trje e&ur öfcru eldsneyti er brennt, stígur hún upp í reyknum og sam- blandast loptinu. Kolsýran streymir og út úr ibrum jarb- arinnar, einkum vib eldgos, og myndast hún þar vib bruua þann, er jarfceldurinn veldur þeim hluturn í jörbunni, sem kolsýr&ir eru, t. a. m. múrlíminu og fleiru Kolsýra verbur og af alls konar fúa, rotnun og úlgu efeur gangi í hlutunum, á líkan hátt og af sjerhverjum öferum bruna. Viö andar- drátt dýranna myndast og kolsýra. Eldib, sem dýrin anda ab sjer, brennir fæbuna, sem kolefni er í, en af því kemur kolsýra og rýkur hún burt út í loptife, þegar þau anda út. MeÖ sögSu múti verímr kolsýran og þannig hagar forsjúnin því, aö hún þrjúti aldrei í Ioptinu. Kolsýran er veik sýra og víkur því úr sambönd- um sínum fyrir flestum öÖrum sýrum. Vegna þessa er kolsýran optlega ein sjer efeur úbundin, og því jafnan vife hendina til afe næra grösin. 20. gr. Eitt er enn þaö efnasamband, sem kolefnib og eldife stofna, og þaÖ er koleldisloptiö. þaÖ myndast vib mikinn hita t. a. m. í raufcablástrum og öbrum málmbræfcsluofnum. En þa;r efe efni þetta kernur ekki vib frjúfefnunum, þá er því ekki lýst hjer. 21. gr-. Kolalogvakinn. Logvakinn stofnar í fjelagi vi& kolefnib mörg efna- sambönd, en flest þeirra heyra lífsefnafræbinni til, ebur fræbinni um efni þau, sem líkamir dýra og grasa eru samsettir af. þ>au fáu sambönd, er kolefnib og log- vakinn stofna, en sem vanalega er lýst í frumefnafræb- inni, eru jafnvel ab mestu leyti samsett af efnum, er heyra og tit hinni lifandi náttúru, og er kolalogvakinn eitt af þeim. Kolalogvakinn er tvenns konar, Ijettur og þungur; hinn
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Ritgjörð um ætlunarverk bóndans, sem jarðyrkjumanns

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56