loading/hle�
(47) Blaðsíða 37 (47) Blaðsíða 37
37 pípur, sem eru 200 þýzkar mílur a?) lengd. í gegnum þessar pípur rennur olíuloptib í 30,400 Ijósker á borgar- strætum og 134,000 Ms. þaí) er efnafræbin, sem hefur kennt mönnum ab hafa þessi mikilvægu not af steinkolunum, og er þab eitt til marks um, hve nytsamleg efnafræbin er, til ab kenna mönnum ab þekkja efeli hlutanna og undir eins ab hafa þeirra full not. 24. gr. 4. Holdgjafinn. Efni þetta er almennt kallah köfnunarlopt og þab ómaklega, því þab er enganveginn eins kæfandi og ýms önnur efni. Afe vísu geta menn og skepnur ekki ein- göngu lifab í holdgjafalopti, vegna þess þab glæfeir ekki lífshitann eins og eldife. En hvorki gætu menn nje skepn- ur lifab til lengdar í nokkurri einni lopttegund og eigi mundu menn kafna eins hastarlega í holdgjafalopti eins og í kolsýru, því hún er í raun og veru kæfandi. Lopt- hafib er ab miklum hluta til samsett af holdgjafalopti; ab rúmstærbinni til er þab í loptinu á móti eldinu eins og 79 á móti 21, ebur af 100 mælum lopts eru 79 mælar holdgjafa en 21 eldis. Menn anda miklu meira ab sjer af holdgjafalopti, en af eldi ebur nokkurri annari lopttegund, og þó ab skablausu. Ef menn þar á móti einhverju sinni öndubu ab sjer jafnmiklu af kolsýru eins og þeir anda ab sjer af holdala, þá mundu þeir kafná skjótt ebur verba brábkvaddir. I einu saman eldi lifbu menn ab vísu og yxu skjótlega, en yrbu þar á móti mjög skammlífir. 25. gr. Holdgjafinn er lopttegund, án litar, þefs og bragbs; hann er nokkub ljettara eblis en eldib, en þyngri en log- vakinn; holdgjafinn er alstabar í Ioptinu ásamt eldinu og kolsýrunni; er hann þannig samblandabur þessum loptteg- undum, ab hvert þeirra heldur ebli sínu óbreyttu.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Ritgjörð um ætlunarverk bóndans, sem jarðyrkjumanns

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56