loading/hle�
(48) Blaðsíða 38 (48) Blaðsíða 38
38 26. &r. Holdgjafinn er eigi ab eins hinn mesti hluti af lopt- hafi jarSarinnar, heldur er hann og mjög vífta í hinni lif- andi náttúru efeur dýra og grasa ríkinu 1. Holdgjafinn býr til mestan hluta af líkömum. dýra og grasa, þegar kol- efnib líbur. Allir safar og hold dýranna eru samsettir af honurn, og eins allt jurtalím og eggjahvíta. Holdgjafinn er í öllum korntegundum og öbrum jurtum, sem til fæfcis eru hafbar, og þýkja þær ab því skapi sabsanfar, sem meira ebur minna er í þeim af efnum þessum. Jafnvel þd minna sje af holdala í grösunum en dýrunum, þá þurfa öll grös hann sjer til næringar, annars þrífast þau ekki. Saösemi fæbuiinar, ebur kraptur hennar til ab auka hold og hams, fer eptir því, hvab mikib er í henni af holdgjafa. Grösin þurfa holdgjafa sjer til næringar, til þess þau verSi sab- söm; enda er sá áburbur talinn beztur til frjófgunar, sem mest er í af lopttegund þessari. 27. gr. Af einu saman kolefni lifa hvorki grös nje dýr, enda er 'þab svo um hvert einstakt efni, ab þab skapar ekkert í hinni lifandi nátturu eingöngu. þarinig er og holdgjafinn; hann myndar hvorki grasa- ebur dýralíkami eingöngu; og grösin draga hann ekki til sín einan, heldur í sambandi vib logvakann. Blendingur holdgjafa og logvaka er lopt- tegund, eins og bæbi þessi frumefni; kallast lopttegund þessi ammoniak. Efni þetta deynir illa og veldur öllum ódaun, sem til er, og mætti því heita dey n ir ebur sterkju- lopt. Grösin draga ab sjer holdgjafann í sterkjuloptinu, og verbur frumefni þetta á þann hátt þeim ab næringu, og síban dýrunum. Af því nú ab holdgjafinn veitir grös- unum vöxt og vibgang en dýrum hold og hams, þá sýnist ekki eiga síbur vib, ab efni þetta sje kallab holdgjafi ebur holdali en köfnunarefni ebur ólífislopt. ») Sumstaðar við bvera og laugar kemur lopttegund þessi úr jörðu neðau, t. a. m. við Iaugarnar hjá Laugarnesi við Reykjavík.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Ritgjörð um ætlunarverk bóndans, sem jarðyrkjumanns

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56