loading/hle�
(7) Blaðsíða III (7) Blaðsíða III
FORMALI Sjerhverri stjelt I manniegu fjclagi, eins og hverjum einslökum manni, ríður um fram allt á því að þekkja vel ætlunarverk sitt, hvers kyns sem vera kann. En ekki ríður bændastjettinni hvað minnst á að þekkjn ng leysa ætlunarverk sitt vel af hcndi, þar sem hún er sú stjett, sem ber allar aðrar stjettir, eður aflar þess með fyrsta, sem þær þurfa að hafa sjer lil atvinnu. J>að hafði lengi vakað fyrir mjer, að bdndinn gæli ekki fremur en aðrir leyst starfa sinn vel af hendi, án þekkingar á honum, og mig grunaði, að þekking sú, er til þess úlheimtist, mundi eða hlyti að vera meiri, þar sem jarð- yrkjan var betri; en jeg hafði héyrt, að þeir menn væru til erlendis, sem bctur kynnu að jarðarrækt heldur en vjer íslendingar. Jeg fór því utan í því skyni að vita, hvort þella, sem mig grunaði og jeg hafði heyrt, væri satt, og varði jeg þar ærnum tíma til þess að gá að því, hvcrnig menn færu að leita sjer atvinnu af jörðinni. Jeg sá og sannfærðist um svo mikið, að þeir, sent bezt kunnu að rækta jörðina, höfðu hennar bezt not. Erlendis sá jeg að vísu mart, en tíð og reynslu er ætlað að skera úr því, að hvað miklu leyli það eður það, sem jeg sá, gelur orðið þjúð minni að notum. Mart vetður hjer á landi ólíkt og er- lendis, og að því leyti á jarðyrkjan hjer og þar ólikum kjörum að sæta. Náttúran er að vísu hvarvetna hin sama; en áhrif hennar og verkanir eru bæði margbreyttar og ólíkar, enda þótt sömu öfl ráði þeim. Jessu olla hinar óliku kringnmstæður, sem hvarvetna breyt- ast og eru eins margbreyttar, eins og staðir og stundir. En þótt svona sje, þá gilda samt hvarvetna þær hinar sömu aðalreglur fyrir
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Ritgjörð um ætlunarverk bóndans, sem jarðyrkjumanns

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56