loading/hleð
(12) Page 6 (12) Page 6
6 9. Prentsmiöju líta þú mátt þarna, þaítan útgánga frjettablöb; má henni einginn mælsku varna, mælt er og, hún sje ekki stöÖ, ab prenta fræbi, reglu og rugl, rá&leggíngar, og jafnvel þrugl. 10. þú sjerb eitt húsiö þarna á stángli, þa& kallast alment lyfjabúb; þar sjeröu fólk á reiki og rángli, af raunum mun sú öldin lúb; þar er opt blandaö súrt og sætt, súptu í botn, þab er óhætt. 11. þarna er fulltrúinn döglíngs Dana, dugrakkur kappi frómt meb geb, sem hvorki abls nje vizkuvana veglyndi og mannúb hefur tjeb; hann er, eins og hvur má heyra og sjá, hermannlegastur velli á.


Reykjavíkurbragur hinn ýngri

Year
1856
Language
Icelandic
Pages
28


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Reykjavíkurbragur hinn ýngri
http://baekur.is/bok/000148204

Link to this page: (12) Page 6
http://baekur.is/bok/000148204/0/12

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.