loading/hleð
(16) Page 10 (16) Page 10
10 21. Aptur í sama augabragfci eins þeir, og hrútur, stökkva til, eins og þá kastab ullarlagSi er í harfeasta norbanbyl; þá getur valla mannlegt megn manntröllum þessum stabib gegn. 22. Hjer finnast konur, frúr og meyjar, er farva sig meb ýmsum lit; þær glæsilegu gullhlabseyjar gánga lángt yfir mannlegt vit; jeg fæ ei þeirra fegurb lýst, frómlyndi og hegbun allra síst. 23. Kvendin sum gráa kjóla bera meb kransa líns og íljettab hár; járnbentar, eins og á ab vera, út svo þær fái geingife skár; svo kurteisar, ab ker fult má koll þeirra setja skablaust á.


Reykjavíkurbragur hinn ýngri

Year
1856
Language
Icelandic
Pages
28


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Reykjavíkurbragur hinn ýngri
http://baekur.is/bok/000148204

Link to this page: (16) Page 10
http://baekur.is/bok/000148204/0/16

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.