loading/hleð
(16) Blaðsíða 10 (16) Blaðsíða 10
10 21. Aptur í sama augabragfci eins þeir, og hrútur, stökkva til, eins og þá kastab ullarlagSi er í harfeasta norbanbyl; þá getur valla mannlegt megn manntröllum þessum stabib gegn. 22. Hjer finnast konur, frúr og meyjar, er farva sig meb ýmsum lit; þær glæsilegu gullhlabseyjar gánga lángt yfir mannlegt vit; jeg fæ ei þeirra fegurb lýst, frómlyndi og hegbun allra síst. 23. Kvendin sum gráa kjóla bera meb kransa líns og íljettab hár; járnbentar, eins og á ab vera, út svo þær fái geingife skár; svo kurteisar, ab ker fult má koll þeirra setja skablaust á.


Reykjavíkurbragur hinn ýngri

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
28


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Reykjavíkurbragur hinn ýngri
http://baekur.is/bok/58616c9a-19b6-42cd-938f-e9609922494c

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 10
http://baekur.is/bok/58616c9a-19b6-42cd-938f-e9609922494c/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.