loading/hleð
(18) Blaðsíða 12 (18) Blaðsíða 12
12 27. Hjer sjest og ýmislegur Iýfeur, sem litföróttur jafnan er; sá stundum út á sjóinn skrí&ur, sulturinn þá a& dyrum ber, kve&ur sí&an viö kaupmannsborb kveinstafi, lof og misjöfn orb. 28. Mjer hef&i verib máske skárra, mælti jeg, þessa næturstund, ab leita kaupmannshúsa hárra, lieldur enn liggja á ey&igrund. Hann hlær, og gaut mjer augum ab: ekki ber mjer afe lasta þab. 29. þeir aka seglum eptir vindi, alt þegar gánga vill í kjör, enn lifa nú vib lítife yndi, laungum vanhagar þá um smjör; öll bú&a, veit jeg, opnast göt, ef bobib getur tólg og kjöt.


Reykjavíkurbragur hinn ýngri

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
28


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Reykjavíkurbragur hinn ýngri
http://baekur.is/bok/58616c9a-19b6-42cd-938f-e9609922494c

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/58616c9a-19b6-42cd-938f-e9609922494c/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.