loading/hleð
(9) Blaðsíða 3 (9) Blaðsíða 3
Reykjavíkurbragur hinn ýngri. 1. Jeg var á ferb um fölva nóttu, foræbi vóö ttm grýtta slób; tók mig aí) syfja undir óttu, á hæfe lijá vörbu kyr því stóö; biltu mjer veitti bróhir hels, þá bjarminn lýsti fagra hvels. 2. Ei er mjer Ijóst, hvaö leingi gisti lúinn veböndum dau&ans í; þegar jeg upp reis, yfir lýsti óhljóöum, skvaldri, harki, gný; gjöröist nú ys og ógnaskrölt, sem ótal nauta kuldabrölt.


Reykjavíkurbragur hinn ýngri

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
28


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Reykjavíkurbragur hinn ýngri
http://baekur.is/bok/58616c9a-19b6-42cd-938f-e9609922494c

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 3
http://baekur.is/bok/58616c9a-19b6-42cd-938f-e9609922494c/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.