loading/hle�
(11) Blaðsíða 7 (11) Blaðsíða 7
7 annars teldi jeg það ekki eftir, að fara með kaffið fyrir liana. Æ, Guð huggi hana! Því ætli hún sje ekki hrygg! — Þetta inndæla barn, eina barnið, æ, Guð huggi hana! Una leit út um búrgluggann. »Nú, já-já, það er þá orðið svona fram- orðið, sólin komin alla leið i Skarðið, og enginn kominn á fætur! Það er gagn, að það á ekki að embætta hjerna í dag. Jeg ætla að skreppa eftir eldivið á meðan«. Hún lagði frá sjer prjónana og labbaði út á hlað með poka undir hendinri. »Guði sje lof fyrir góðan dag«, sagði hún og signdi sig um leið; svo gekk liún leiðar sinnar til skemmu, sem stóð utarlega i hlaðinu. Húsfreyjan var í búrinu, þegar hún kom inn aftur. í*að hýrnaði yfir Unu. »Góðan daginn, Sigrún mín«, sagði hún brosleit; »gott er veðrið blessað«. »Það er yndislegt veður«, svaraði Sigrún. »Við erum þó ekkert árrisul í dag. Jeg er nú samt búin að fá mjer morgungöngu«.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Saurblað
(72) Saurblað
(73) Band
(74) Band
(75) Kjölur
(76) Framsnið
(77) Kvarði
(78) Litaspjald


Sigur

Ár
1917
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
74