loading/hle�
(14) Blaðsíða 10 (14) Blaðsíða 10
10 minn góður, livað hatrið er ógur- legt!« Og Una varpaði öndinni inæði- lega um leið og hún braut kvisti og lagði á eldinn. »Það eru, látum okk- ur sjá, 10 ár, já, rjett 10 ár í vor, sem þau hafa verið hjerna«. Og hún taldi á fingrum sjer: »Fyrsta árið, þegar hlaðan brann. Annað og þriðja, fjórða og fimta, þegar nýbæran fórst í feninu. Jú, jú, ekki var það nú neitt sjerlega gaman. Sjötta, sjöunda, fæð- ingarárið hennar«, — og Una mændi tárvotum augum í eldinn, sem skíð- logaði í hlóðunum. Við og við þerr- aði hún sjer um augun. »Já, þá fædd- ist hún, litla elskan. Ætti jeg ekki að muna þann daginn í lengstu lög, fyrsta sunnudaginn í sumri, — æ, hún kom með lóunni. Jeg man að jeg heyrði lóuna syngja: dýrðin, dýrðin, rjett áður en hún fæddist, lóan min litla, — en hún er sæl, — mjer ber ekki að gráta hana gengna«. — Hún sat þögul frainmi fyrir hlóðunum. Endurminningarnar um litla, ljós- hærða stúlkubarnið fyltu liuga henn- ar og vöklu þrá í brjósti hennar.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Saurblað
(72) Saurblað
(73) Band
(74) Band
(75) Kjölur
(76) Framsnið
(77) Kvarði
(78) Litaspjald


Sigur

Ár
1917
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
74