loading/hle�
(15) Blaðsíða 11 (15) Blaðsíða 11
11 »Litli engillinn«, mælti hún liægt í hljóði; »það dró ský fyrir sólina, þeg- ar hún fór, — síst er að furða þó móðirin syrgi og gráti«. — Una tók viðbragð. »Hvað þú giörðir mjer bilt við, stelpa!« Hún rauk á fætur. »Skárri eru það hlaupin! Hvað ertu að fara, Gunna?« »I3ú ert beðin að koma fljótt upp fyrir tún. Þar er ær, sem þarf að hjálpa. Hún er með lambið í burðar- liðnum og kemst ekki frá því. Flýltu þjer nú!« sagði aðkomustúlkan laf- móð af hlaupunum. »Skárri eru það lætin«, sagði Una. En Gunna þaut í burt jafnhratt og hún liafði komið inn. Una bjóst til ferðar. — — Þær sátu stundarkorn á liólnum fyrir ofan túnið, Una og Guðrún bróðurdóttir hennar, og horfðu á litla lambið nýfædda, sem skjögraði til og frá í sólskininu; en ærin, móðir þess, þefaði af því með sýnilegum ánægju- svip. Þrautin var unnin, og nú naut hún lífsins í vorblíðunni. »Einstaklega er fallegt hjerna«, sagði
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Saurblað
(72) Saurblað
(73) Band
(74) Band
(75) Kjölur
(76) Framsnið
(77) Kvarði
(78) Litaspjald


Sigur

Ár
1917
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
74