loading/hleð
(17) Blaðsíða 13 (17) Blaðsíða 13
13 blessuð konan, sem öllum vill golt gjöra«. »Hún sjer svo mikið eftir barninu«, sagði Gunna og var óðamála. »En það er nú alt of mikið, finst mjer. Mörg konan verður að sjá af barni sínu, lield jeg, og ber sig skár en þetta«. »Hvað lieyri jeg! Þykist þú, kralck- inn, óvitinn, vera að vega eða meta sorg hennar? — Pií, sem aldrei hefir tárfelt á æfi þinni? Tarna er laglegt! Nei, frænka litla, þetta vil jeg nú ekki heyra til þín. Hvaða hugmynd liefir þú um móðurást og móður- harm? En gerðu það sem, jeg bið þig. Vertu svo lipur og góð, sem þú getur«. »Ekki get jeg huggað hana. Mað- urinn hennar getur það ekki, hvað þá aðrir«, sagði Gunna þrákelknis- lega, og leit út undan sjer til frænku sinnar. »Ætli liann reyni nokkuð til þess?« sagði Una í bitrum málróm. »Það gjörir hann, það er jeg alveg viss um. En það þýðir ekkertw.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Saurblað
(72) Saurblað
(73) Band
(74) Band
(75) Kjölur
(76) Framsnið
(77) Kvarði
(78) Litaspjald


Sigur

Ár
1917
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
74


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sigur
http://baekur.is/bok/6df463f9-afbb-4d36-a90a-0082dd593990

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/6df463f9-afbb-4d36-a90a-0082dd593990/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.