loading/hleð
(31) Page 27 (31) Page 27
27 eða hrygð, og minningarnar, sem duldust í djúpi sálarinnar, birtust óðum. Og hún fór að liugsa um fyrstu kynni þeirra hjónanna, þegar hún, ung og óreynd stúlka, varð unnusta Hjálmars. Hann var álitlegur í alla staði, vel að sjer, fríður sýnum, einkasonur efnaðra foreldra. Það þólti gæfuleið fyrir hana, að verða konati hans. Og þau byrjuðu að búa á eignar- jörð sinni. Tengdafaðir hennar keypti jörðina handa þeim. Holt var gæða- jörð, að allra dómi, en hafði verið illa setin um langt skeið. Þar þurfti því að taka hendinni til, og Hjálmar lagfærði þar margt og mikið. í stað- inn fyrir hálffallna toríkofa stóð þar nú álitlegt íveruhús úr steini, og þúf- urnar voru horfnar úr túninu, sem var nú girt á alla vegu. Sigrún hafði ílutt að Holti full af von og æskufjöri. Þar ætlaði hún að leggja fram krafta sína og stofna veg- legt heimili, — handa honum og sjer. En það hafði komið ónotalega við hana atvik, sem skeði allra fyrsta
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page 61
(66) Page 62
(67) Page 63
(68) Page 64
(69) Page 65
(70) Page 66
(71) Rear Flyleaf
(72) Rear Flyleaf
(73) Rear Board
(74) Rear Board
(75) Spine
(76) Fore Edge
(77) Scale
(78) Color Palette


Sigur

Year
1917
Language
Icelandic
Pages
74


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Sigur
http://baekur.is/bok/6df463f9-afbb-4d36-a90a-0082dd593990

Link to this page: (31) Page 27
http://baekur.is/bok/6df463f9-afbb-4d36-a90a-0082dd593990/0/31

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.