loading/hle�
(61) Blaðsíða 57 (61) Blaðsíða 57
57 vel, að hjálp var hvergi að fá, en hann hljóðaði samt í sífellu: Hjálp! Hjálp! Óttinn knúði hann áfram við- stöðulaust yfir fen og foræði, yfir hvað sem í vegi hans varð, — hann skeytti því engu, — áfram, áfram, burt frá ofsjónunum, burt frá radda- hvíslinu hræðilega! Myrkrið grúfði sig yfir hann, hvergi sá ljós. Kaldur stormurinn ljet hátt og skelti snjó- gusunum í andlit honum. Hann var á flughraðri ferð beina leið að dyr- um dauðans, — hins ægilega dauða í myrkri og kulda. En hvað var þetta? Heyrði hann mannamál? Var tekið að birta? Hann reyndi til að hlusta og horfa, en myrkur minnisleysisins steypti sjer aftur yfir sál hans, og á ný varð alt hljótt, annað en raddirnar, sem hinn ógurlegi draumur ljet hann heyra. Aftur heyrði hann mannamál, og allra snöggvast brosti hann eins og myrk- fælið barn, sem sjer Ijósglætu. Og röddin, sem hann hafði heyrt, vakti þægilegar hugsanir hjá bonum, hún sefaði hræðslu hans og minti hann
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Saurblað
(72) Saurblað
(73) Band
(74) Band
(75) Kjölur
(76) Framsnið
(77) Kvarði
(78) Litaspjald


Sigur

Ár
1917
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
74