loading/hle�
(62) Blaðsíða 58 (62) Blaðsíða 58
58 á birtu og yl. Það rofaði til í myrkr- inu, sem fjötrað hafði allar hugsanir hans, og endurminningar voru að vakna, endurminningar um horfnar sælustundir. Hann reyndi til þess að hlusla og festa hljóminn í huga sjer. Hvaða rödd var þetta? Svo þjrð, svo hrein, svo full af sönnum yl og vinar- þeli! Það var unun að heyra hana. Hann lá grafkyr og hlustaði; hann óttaðist mest af öllu að hljómurinn hyrfi. »Hjálmar! Þekkirðu mig?« Endur fyrir löngu hafði hann elskað þennan róm, — það bjó ástarylur í þessari rödd, sem tendraði sæla þrá í brjósti hans. »HjáImar! Það er Sigrún«. Hann þreifaði í kringum sig með hendinni, eins og hann væri að leita að einhverju, sem hann hefði týnt; svo lagði hann augun aftur og brosti ofurlítið. »Sigrún!« sagði hann. »Nú sje jeg sólbjarma undan þokurönd- inni! t>ú varst væn að koma«. Hún greip báðum höndum um afl- vana hendi hans. »Vertu hjá mjer,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Saurblað
(72) Saurblað
(73) Band
(74) Band
(75) Kjölur
(76) Framsnið
(77) Kvarði
(78) Litaspjald


Sigur

Ár
1917
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
74