loading/hleð
(66) Blaðsíða 62 (66) Blaðsíða 62
62 að tala við sjálfa sig. »0g jeg játa það, að vonlítil var jeg orðin, þegar Hjálmar lá rænulaus og jeg hugði hann mundi deyja þá og þegar í höndunum á mjer, eða að öðrum kosti, að hann fengi hvorki ráð nje rænu framar. Það voru daprar stund- ir, og mjer flugu ósjálfrátt í hug böl- bænirnar hennar Salvarar heitinnar; æ, en það er hjegómi, að taka mark á öðru eins; Drottinn hefir öll ráð í sinni hendi, og hans volduga hendi tekur í taumana fyr en varir, — og víst tók hann í taumana, blessaður himnafaðirinn, dásamlega og einkenni- lega«. Hún þagnaði aftur og var hugsi. Og þakklælisvert er það, hve nær sem viltur vegfarandi finnur rjettu götuna aftur«, bætti Una við og leit til Gunnu, sem dottaði í sæti sínu. »Blessuð Gunna, legðu þig út af. Þú getur hvort sem er ekki vakað. Mjer væri ómögulegt að sofna núna fyrir tómri gleði 1« Þegar Gunna var farin, tók Una ljósið og gekk fram í stofuna; hún ljet ljósið í gluggann, sem sneri fram
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Saurblað
(72) Saurblað
(73) Band
(74) Band
(75) Kjölur
(76) Framsnið
(77) Kvarði
(78) Litaspjald


Sigur

Ár
1917
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
74


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sigur
http://baekur.is/bok/6df463f9-afbb-4d36-a90a-0082dd593990

Tengja á þessa síðu: (66) Blaðsíða 62
http://baekur.is/bok/6df463f9-afbb-4d36-a90a-0082dd593990/0/66

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.